fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Athæfi Heimis í beinni á RÚV á allra vörum – „Þetta var eins vandræðalegt og það verður“

433
Mánudaginn 28. nóvember 2022 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson vakti athygli á RÚV fyrir helgi þegar hann sýndi fólki heima í stofu hér á landi hvernig stuðningsmenn bandaríska karlalandsliðsins taka Víkingaklappið á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Heimir, sem stýrði íslenska karlalandsliðinu á HM 2018 í Rússlandi, er staddur í Katar ásamt Eddu Sif Pálsdóttur, þar sem þau fjalla um HM.

Bandaríska útgáfan af Víkingaklappinu var til umræðu í HM-hlaðvarpi íþróttadeildar Torgs (Fréttablaðsins og DV).

„Þetta var eins vandræðalegt og það verður og eins bandarískt og það gerist. Kaninn getur verið afar skrautlegur,“ segir Helgi Fannar Sigurðsson í þættinum.

„Maður á erfitt með að sætta sig við eitthvað annað en þetta íslenska,“ segir Aron Guðmundsson en bætir við að stuðningsmenn fleiri landa á HM noti klappið.

„Víkingaklappið lifir góðu lifi þó það sé komið yfir sitt besta skeið.“ 

Umræðan um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Réttarhöldum yfir City formlega lokið – Nú er beðið eftir niðurstöðu

Réttarhöldum yfir City formlega lokið – Nú er beðið eftir niðurstöðu
433Sport
Í gær

Fyrsta svona námskeiðið á Íslandi haldið – Hefst í janúar

Fyrsta svona námskeiðið á Íslandi haldið – Hefst í janúar
433Sport
Í gær

Lið ársins í fótboltanum árið 2024 opinberað – Margt áhugavert

Lið ársins í fótboltanum árið 2024 opinberað – Margt áhugavert