fbpx
Fimmtudagur 02.febrúar 2023
433Sport

Ætlar að yfirgefa Katar eftir rifrildið umtalaða

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 11:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana, markvörður Kamerún, mun ekki spila meira á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Onana var fjarlægður úr hópi Kamerún sem nú spilar við Serbíu. Var það eftir rifrildi við þjálfarann Rigobert Song.

Voru þeir félagar ósammála um leikstíl Kamerún.

Eftir samtalið var ákveðið að Onana yrði ekki með gegn Serbíu og nú hefur hann yfirgefið HM-hópinn alfarið.

Staðan í leik Kamerún og Serbíu er 3-1 fyrir síðarnefnda liðið þegar rúmur klukkutími er liðinn.

Útlitið er ekki gott fyrir Kamerún sem tapaði fyrsta leik riðilsins gegn Sviss einnig, 1-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leikmaður Arsenal tók fram úr Neymar og Mbappe

Leikmaður Arsenal tók fram úr Neymar og Mbappe
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kveðst hafa nýtt hlutverk fyrir Sancho sem var að snúa aftur

Kveðst hafa nýtt hlutverk fyrir Sancho sem var að snúa aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað: Vinurinn kastaði köku í frægan gest – Þeir hefðu aldrei getað séð viðbrögð hans fyrir

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað: Vinurinn kastaði köku í frægan gest – Þeir hefðu aldrei getað séð viðbrögð hans fyrir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Snorri velur hóp til æfinga

Davíð Snorri velur hóp til æfinga
433Sport
Í gær

Eru gjörsamlega brjálaðir út í þá fyrir vinnubrögðin í gær

Eru gjörsamlega brjálaðir út í þá fyrir vinnubrögðin í gær
433Sport
Í gær

Þrjár mögulegar útgáfur af byrjunarliði Manchester United eftir komu Sabitzer

Þrjár mögulegar útgáfur af byrjunarliði Manchester United eftir komu Sabitzer