fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Ronaldo kominn með samningstilboð – Þriggja ára samningur

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 21:47

Cristiano Ronaldo GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er búinn að fá samningstilboð eftir að hafa yfirgefið lið Manchester United.

Frá þessu greina þeir Ben Jacobs og James Benge í kvöld en þeir starfa fyrir CBS Sports.

Ronaldo er með tilboð í höndunum frá Al Nassr í Sádí Arabíu en hann fær þriggja ára samning þar ef hann samþykkir.

Það myndi þýða að Ronaldo verði samningsbundinn til fertugsaldurs en hann er 37 ára gamall í dag.

Það eru fá lið sem geta borgað himinhá laun Ronaldo en ef einhver lið geta það eru þau í Sádí Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt
433Sport
Í gær

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf