fbpx
Sunnudagur 05.febrúar 2023
433Sport

Neymar þarf bara tvö mörk til viðbótar

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 21:22

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíumaðurinn Neymar fór meiddur af velli í fyrradag er Brasilía vann 2-0 sigur á Serbíu í riðlakeppninni.

Richarlison skoraði bæði mörk Brasilíu í sigrinum og það seinna var með magnaðri bakfallspyrnu.

Neymar náði ekki að komast á blað en hann er nálægt því að verða markahæsti leikmaður í sögu Brasilíu.

Neymar hefur skorað 75 mörk á sínum ferli fyrir Brassana og er tveimur mörkum frá goðsögninni Pele.

Nú er vonast eftir því að Neymar muni getað spilað meira á þessu móti til að eiga von á að bæta metið í stórkeppni.

Pele skoraði 77 mörk í 92 leikjum en Neymar hefur náð 75 mörkum í alls 122 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Newcastle fékk loksins á sig mark

Enska úrvalsdeildin: Newcastle fékk loksins á sig mark
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag útskýrir stöðuna: ,,Hann er meiddur allt tímabilið“

Ten Hag útskýrir stöðuna: ,,Hann er meiddur allt tímabilið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Átti að vera næsta vonarstjarna Manchester United – Samdi við áttunda félagið síðan hann fór

Átti að vera næsta vonarstjarna Manchester United – Samdi við áttunda félagið síðan hann fór
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndina: Óvænt mættur til Ítalíu eftir fréttirnar slæmu – Tímasetningin umdeilanleg

Sjáðu myndina: Óvænt mættur til Ítalíu eftir fréttirnar slæmu – Tímasetningin umdeilanleg
433Sport
Í gær

Besti leikmaður Palace ekki með gegn Manchester United

Besti leikmaður Palace ekki með gegn Manchester United
433Sport
Í gær

Greenwood sagður ætla að flýja England – Ótrúlegt skref aðeins 21 árs gamall

Greenwood sagður ætla að flýja England – Ótrúlegt skref aðeins 21 árs gamall
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Chelsea mistókst að skora gegn Fulham

Enska úrvalsdeildin: Chelsea mistókst að skora gegn Fulham
433Sport
Í gær

Mbappe ekki með PSG í Meistaradeildarleiknum mikilvæga

Mbappe ekki með PSG í Meistaradeildarleiknum mikilvæga