fbpx
Sunnudagur 05.febrúar 2023
433Sport

Mikið kvartað yfir matnum í Katar: Borðar allt en kúgaðist í fyrsta sinn – ,,Jafn þurrt og landið sjálft“

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 14:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ófáir knattspyrnuaðdáendur sem hafa kvartað yfir matnum sem er í boði á leikvöngunum í Katar.

HM í Katar stendur nú yfir en riðlakeppnin er í fullum gangi og er spennan veruleg í mörgum riðlum.

Kvartað hefur verið yfir matnum á þónokkrum stöðum og þar á meðal grísku salati sem kostaði í kringum 1,500 krónur.

Samlokurnar í landinu hafa helst fengið gagnrýni en kvartað er yfir að allar lokurnar séu þurrar og í raun ógeðslegar.

,,Ég hef smakkað mat um allan heim en þetta er jafn þurrt og landið sjálft. Ekki eyða peningum á vellinum,“ skrifar einn.

Annar bætir við: ,,Sonur minn yfirleitt til í að borða það sem stendur til boða en maturinn í Katar fékk hann til að kúgast.“

Dæmi má sjá hér fyrir neðan.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu mörkin: Andri Lucas með tvö gegn Silkeborg

Sjáðu mörkin: Andri Lucas með tvö gegn Silkeborg
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ein verstu kaup í sögu úrvalsdeildarinnar en á betri stað í dag – ,,Góðar minningar og sumar ekki eins góðar“

Er ein verstu kaup í sögu úrvalsdeildarinnar en á betri stað í dag – ,,Góðar minningar og sumar ekki eins góðar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Reglurnar sem leikmenn Manchester United sjá á hverjum degi

Reglurnar sem leikmenn Manchester United sjá á hverjum degi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Casemiro frá í þrjá leiki fyrir árás – Sjáðu þegar hann missti hausinn í dag

Casemiro frá í þrjá leiki fyrir árás – Sjáðu þegar hann missti hausinn í dag
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska: Gakpo og Weghorst fremstir

Byrjunarliðin í enska: Gakpo og Weghorst fremstir
433Sport
Í gær

Ronaldo loksins kominn á blað en fékk að fara á punktinn

Ronaldo loksins kominn á blað en fékk að fara á punktinn