fbpx
Laugardagur 04.febrúar 2023
433Sport

Lewandowski funheitur í sigri Póllands

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 15:07

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pólland 2 – 0 Sádí Arabía
1-0 Piotr Zielinski(’39)
2-0 Robert Lewandowski(’82)

Pólverjar náðu í góðan sigur á HM í Katar í dag í öðrum leik dagsins sem fór fram í riðli C.

Þessi riðill er rosalega sterkur en þar leika einnig Argentína, Mexíkó sem og Sádí Arabía sem vann Argentínu í fyrsta leik.

Pólland gerði jafntefli við Mexíkó í fyrstu umferð en gerði betur í dag og lagði Sádana, 2-1.

Robert Lewandowski var öflugur í liði Pólverja en hann skoraði bæði í dag og lagði upp í 2-0 sigri.

Lewandowski var skúrkurinn gegn Mexíkó en hann klikkaði þá á vítaspyrnu í markalausu jafntefli.

Sádarnir fengu vítaspyrnu í þessum leik en Salem Al Dawsar mistókst að koma boltanum í markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mbappe ekki með PSG í Meistaradeildarleiknum mikilvæga

Mbappe ekki með PSG í Meistaradeildarleiknum mikilvæga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nunez: ,,Ég er ekki að spila vel hjá Liverpool“

Nunez: ,,Ég er ekki að spila vel hjá Liverpool“
433Sport
Í gær

Arteta og Rashford voru bestir

Arteta og Rashford voru bestir
433Sport
Í gær

Dagný tilnefnd sem leikmaður ársins í London

Dagný tilnefnd sem leikmaður ársins í London
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir nýjan langtímasamning Martinelli við félagið

Arsenal staðfestir nýjan langtímasamning Martinelli við félagið
433Sport
Í gær

Sjáðu hreint ótrúlegt sjónarspil þegar hann „hvarf“ í beinni útsendingu

Sjáðu hreint ótrúlegt sjónarspil þegar hann „hvarf“ í beinni útsendingu