fbpx
Sunnudagur 27.nóvember 2022
433Sport

Þurfti að fjarlægja brjóstin og var fylgt af svæðinu

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 25. nóvember 2022 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Goudsblom, stuðnignsmaður hollenska landsliðsins, lenti í leiðindaatviki eftir leik liðsins við Senegal á Heimsmeistaramótinu í Katar á dögunum.

Goudsblom er þekktur sem Brjóstamaðurinn. Hann er alltaf með gervibrjóst innan á sér á leikjum.

Á leiknum við Senegal var hann einnig með regnbogafyrirliðabandið.

Goudsblom fékk að fara inn á völlinn sjálfan en það var eftir leik sem hann lenti í vandræðum.

Hann var að fagna sigrinum þegar lögreglumenn komu að honum. Hann þurfti að lokum að fjarlægja regnbogabandið og var fylgt af svæðinu í kringum leikvanginn.

Á leið sinni af leikvanginum segir Goudsblom að hann hafi þurft að fjarlægja brjóstin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Neymar þarf bara tvö mörk til viðbótar

Neymar þarf bara tvö mörk til viðbótar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Raggi Sig ræddi baráttuna við Ronaldo og fleiri stjörnur – Segir þetta „ótrúlegt“

Raggi Sig ræddi baráttuna við Ronaldo og fleiri stjörnur – Segir þetta „ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bandaríkjamenn ögruðu Englendingum – Sjáðu sönginn fyndna

Bandaríkjamenn ögruðu Englendingum – Sjáðu sönginn fyndna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Argentínu og Mexíkó – Messi byrjar

Byrjunarlið Argentínu og Mexíkó – Messi byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lewandowski funheitur í sigri Póllands

Lewandowski funheitur í sigri Póllands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Með hjartað í lúkunum og vildi ekki gera mistök

Með hjartað í lúkunum og vildi ekki gera mistök
433Sport
Í gær

Sjáðu eitt fallegasta augnablikið í Katar – Sagðist vera aðdáandi og fékk faðmlag í kjölfarið

Sjáðu eitt fallegasta augnablikið í Katar – Sagðist vera aðdáandi og fékk faðmlag í kjölfarið
433Sport
Í gær

Fyrsti leikmaðurinn sem Davíð Smári fær til Vestra – Þrír aðrir framlengja

Fyrsti leikmaðurinn sem Davíð Smári fær til Vestra – Þrír aðrir framlengja