fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Þrumuræða Renard fyrir sögulega stund nú fyrir allra augum – „Taktu mynd ef þú vilt“

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 25. nóvember 2022 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Herve Renard, landsliðsþjálfari Sádi-Arabíu, hélt þrumuræðu í hálfleik í sögulegum sigri liðsins á Argentínu á Heimsmeistaramótinu í Katar á þriðjudag. Nú hefur hún birst og má sjá hér neðar.

Sádar voru 1-0 undir eftir fyrri hálfleik, þar sem þeir höfðu ekki verið sannfærandi.

Það var hins vegar allt annað lið þeirra sem mætti til leiks í seinni hálfleik. Þeir mættu Argentínumönnum hærra uppi á vellinum og unnu að lokum stærsta sigur í sögu sinni, 1-2.

Það er ekki ólíklegt að þar hafi hálfleiksræða Renard spilað inn í, en hann var öskureiður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli