fbpx
Sunnudagur 27.nóvember 2022
433Sport

Þrumuræða Renard fyrir sögulega stund nú fyrir allra augum – „Taktu mynd ef þú vilt“

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 25. nóvember 2022 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Herve Renard, landsliðsþjálfari Sádi-Arabíu, hélt þrumuræðu í hálfleik í sögulegum sigri liðsins á Argentínu á Heimsmeistaramótinu í Katar á þriðjudag. Nú hefur hún birst og má sjá hér neðar.

Sádar voru 1-0 undir eftir fyrri hálfleik, þar sem þeir höfðu ekki verið sannfærandi.

Það var hins vegar allt annað lið þeirra sem mætti til leiks í seinni hálfleik. Þeir mættu Argentínumönnum hærra uppi á vellinum og unnu að lokum stærsta sigur í sögu sinni, 1-2.

Það er ekki ólíklegt að þar hafi hálfleiksræða Renard spilað inn í, en hann var öskureiður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo kominn með samningstilboð – Þriggja ára samningur

Ronaldo kominn með samningstilboð – Þriggja ára samningur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Neymar þarf bara tvö mörk til viðbótar

Neymar þarf bara tvö mörk til viðbótar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Orðrómur um að Messi og Ronaldo verði aftur í sömu deild

Orðrómur um að Messi og Ronaldo verði aftur í sömu deild
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bandaríkjamenn ögruðu Englendingum – Sjáðu sönginn fyndna

Bandaríkjamenn ögruðu Englendingum – Sjáðu sönginn fyndna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kynlíf í lagi í Katar en vill ekki sjá neitt kynsvall

Kynlíf í lagi í Katar en vill ekki sjá neitt kynsvall
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lewandowski funheitur í sigri Póllands

Lewandowski funheitur í sigri Póllands
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Ronaldo segir fólki að halda gagnrýninni áfram

Liðsfélagi Ronaldo segir fólki að halda gagnrýninni áfram
433Sport
Í gær

Sjáðu eitt fallegasta augnablikið í Katar – Sagðist vera aðdáandi og fékk faðmlag í kjölfarið

Sjáðu eitt fallegasta augnablikið í Katar – Sagðist vera aðdáandi og fékk faðmlag í kjölfarið