Gareth Southgate gerir engar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Bandaríkjunum klukkan 19:00 á HM í Katar.
Harry Kane og Harry Maguire sem taldir voru tæpir hafa náð heilsu og byrja.
Liðin eru hér að neðan.
Byrjunarlið Englands: Pickford, Trippier, Stones, Maguire, Shaw; Bellingham, Rice, Mount; Saka, Kane, Sterling.
Byrjunarlið Bandaríkjanna: Turner; Dest, Zimmerman, Ream, Robinson; McKennie, Adams, Musah; Weah, Wright, Pulisic.