fbpx
Föstudagur 02.desember 2022
433Sport

Sá ítalski vekur heimsathygli: Las upp lið Suður-Kórea – „Kim, Kim, Kim, Kim“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Suður-Kórea mætti Úrúgvæ á HM í Katar í dag en mikið fjör var í leiknum þó mörkin hafi látið á sér standa.

Í byrjunarliði Suður-Kóreu voru fimm leikmenn sem byrjuðu á nafninu Kim.

Markvörður liðsins og allir fjórir varnarmennirnir sem byrjuðu leikinn byrja á Kim. Vekur þetta svipaða athygli og þegar Ísland fór á stórmót allir voru synir einhvers.

Þetta vakti athygli sjónvarpsmanns í Ítalíu sem var að lýsa leiknum þar í landi. Hann las nöfn mannana ansi hratt upp.

Upplestur fréttamannsins á Ítalíu má heyra hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

HM hlaðvarpið: Voru málin utan vallar að flækjast fyrir risunum?

HM hlaðvarpið: Voru málin utan vallar að flækjast fyrir risunum?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Morata kom sér á ansi góðan lista í gær

Morata kom sér á ansi góðan lista í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Látinn aðeins 22 ára gamall – Í beinni útsendingu þegar hann fékk skelfilegu tíðindin

Látinn aðeins 22 ára gamall – Í beinni útsendingu þegar hann fékk skelfilegu tíðindin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea játar sig ekki sigrað og mun berjast við Liverpool með kjafti og klóm

Chelsea játar sig ekki sigrað og mun berjast við Liverpool með kjafti og klóm
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Martinez hættur með belgíska landsliðið

Martinez hættur með belgíska landsliðið
433Sport
Í gær

Lukaku klikkaði á ögurstundu og Belgar eru úr leik – Marokkó vann riðilinn

Lukaku klikkaði á ögurstundu og Belgar eru úr leik – Marokkó vann riðilinn