fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Ronaldo að færast nær Mið-Austrinu? – Tilboðið ekki ólíkt því sem barst í sumar

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er æ meira orðaður við Sádi-Arabíu, nánar til tekið Al-Nassr þar í landi.

Samningi hins 37 ára gamla Ronaldo við Manchester United var rift á dögunum. Hann hafði farið í umdeilt viðtal við Piers Morgan, eins og flestir kannast við. Eftir það var nokkuð ljóst að engin endurkomuleið væri fyrir hann á Old Trafford.

Nú segir Daily Mirror frá því að Al-Nassr hafi boðið honum svakalegan samning. Það einfaldar auðvitað málið að Ronaldo er nú laus allra mála á Englandi.

Samkvæmt blaðinu er tilboðið ekki allt of fjarri því sem Ronaldo barst frá öðru sádi-arabísku liði í sumar. Þá var honum boðinn samningur sem í heildina hefði gefið honum yfir 300 milljónir punda.

Nú einbeitir Ronaldo sér að portúgalska landsliðinu. Liðið hefur leik á Heimsmeistaramótinu í Katar seinna í dag. Þar mætir Portúgal liði Gana klukkan 16 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Messi mætti í beina útsendingu í gær og þar var mikið hlegið – „Við elskum þig“

Messi mætti í beina útsendingu í gær og þar var mikið hlegið – „Við elskum þig“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjarni Ben lýsir vendipunkti – „Kom í ljós að það myndi aldrei lagast“

Bjarni Ben lýsir vendipunkti – „Kom í ljós að það myndi aldrei lagast“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Xavi opnar dyrnar fyrir Messi

Xavi opnar dyrnar fyrir Messi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hræðist engan leikmann Englands en nefnir þann hættulegasta – ,,Skil ekki af hverju hann er ennþá þarna“

Hræðist engan leikmann Englands en nefnir þann hættulegasta – ,,Skil ekki af hverju hann er ennþá þarna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lúxemborg og Albaníu andstæðingar Íslands

Lúxemborg og Albaníu andstæðingar Íslands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Endrick endar í spænsku höfuðborginni

Endrick endar í spænsku höfuðborginni
433Sport
Í gær

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift
433Sport
Í gær

Stefán kveðst hafa lausnina eftir hörmungar gærdagsins

Stefán kveðst hafa lausnina eftir hörmungar gærdagsins