fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Fallegt atvik á blaðamannafundi – Faðmaði manninn unga sem lýsti yfir aðdáun sinni

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom upp fallegt atvik á blaðamannafundi Louis van Gaal, þjálfara hollenska landsliðsins, á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Senegalskur blaðamaður var á svæðinu og sagðist hann ekki hafa spurningu fyrir Van Gaal. Hann vildi aðeins lýsa yfir aðdáun sinni á þjálfaranum.

Van Gaal var afar hrifinn af þessu athæfi og sagðist ætla að faðma manninn að loknum fundinum.

Hollenski stjórinn stóð við þetta og tók utan um blaðamanninn eftir fund.

Holland og Senegal mættust einmitt í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni HM. Þar vann fyrrnefnda liðið 2-0.

Hér að neðan má sjá myndband af blaðamannafundinum sem um ræðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þvertaka fyrir óvæntar fréttir af Ronaldo í morgun – Sagður hafa staðið í hótunum

Þvertaka fyrir óvæntar fréttir af Ronaldo í morgun – Sagður hafa staðið í hótunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir hissa þegar hann mætti á fundinn særður á andliti – Segir frá furðulegri ástæðu þess

Margir hissa þegar hann mætti á fundinn særður á andliti – Segir frá furðulegri ástæðu þess
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Sakaður um dýraníð – Köttur í Katar kom sér vel fyrir en svo gerðist þetta

Sjáðu myndbandið: Sakaður um dýraníð – Köttur í Katar kom sér vel fyrir en svo gerðist þetta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Þetta verður úrslitaleikur HM

Ofurtölvan stokkar spilin – Þetta verður úrslitaleikur HM
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mætir fyrrum liðsfélaga sínum í Messi en er hugmyndalaus: ,,Veit ekki hvernig við stöðvum hann“

Mætir fyrrum liðsfélaga sínum í Messi en er hugmyndalaus: ,,Veit ekki hvernig við stöðvum hann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segist hafa verið ömurlegur á HM – ,,Frammistaða mín var stórslys“

Segist hafa verið ömurlegur á HM – ,,Frammistaða mín var stórslys“