fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Berst fyrir því að láta draum sinn rætast

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 13:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison berst við að ná mínútum á Heimsmeistaramótinu í Katar. Hann hefur verið að glíma við meiðsli á hné.

Maddison hafði átt frábær tímabil með Leicester í ensku úrvalsdeildinni og var verðskuldað valinn í enska landsliðshópinn fyrir HM.

Hann hélt hins vegar ekki heill út til Katar og náði ekki fyrsta leiknum gegn Íran, þar sem enska liðið fór á kostum og vann 6-2.

Annað kvöld mætir England svo Bandaríkjunum í öðrum leik sínum og kemur sá leikurinn að öllum líkindum of snemma fyrir Maddison.

Það er talið ólíklegt að Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, muni nota Maddison fyrr en útsláttarkeppnin hefst, en líklegt er að England komist þangað.

Maddison hefur aldrei leikið á HM í Katar og ljóst er að hann berst fyrir því að láta draum sinn um það rætast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea reyndi að fá leikmann Inter – Bróðir hans stoltur af ákvörðuninni

Chelsea reyndi að fá leikmann Inter – Bróðir hans stoltur af ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mætir fyrrum liðsfélaga sínum í Messi en er hugmyndalaus: ,,Veit ekki hvernig við stöðvum hann“

Mætir fyrrum liðsfélaga sínum í Messi en er hugmyndalaus: ,,Veit ekki hvernig við stöðvum hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Atli Hrafn yfirgefur ÍBV og semur við HK

Atli Hrafn yfirgefur ÍBV og semur við HK
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo sagður hafa neitað að æfa í dag – Fór í ræktina með þeim sem byrjuðu í gær

Ronaldo sagður hafa neitað að æfa í dag – Fór í ræktina með þeim sem byrjuðu í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn