fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Svartur blettur á frábæru kvöldi Frakka – Verða fyrir áfalli

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 09:30

Hernandez liggur eftir í grasinu í gær. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Hernandez er með slitið krossband og verður ekki meira með Frakklandi á Heimsmeistaramótinu í Katar, eða félagsliði sínu á tímabilinu.

Hernandez fór meiddur af velli í sigri Frakka á Áströlum í fyrsta leik liðanna í D-riðli HM í gærkvöldi.

Leiknum lauk 4-1 fyrir Heimsmeistarana, þrátt fyrir að Ástralía hafi komist yfir.

Það var á 13. mínútu sem Hernandez fór meiddur af velli og kom bróðir hans Theo inn á í hans stað.

Nú er ljóst að Hernandez er með slitið krossband og verður ekki meira með Frökkum í Katar.

Ofan á það missir hann af restinni af tímabilinu með félagsliði sínu, Bayern Munchen.

Frakkar eru á toppi D-riðils með þrjú stig eftir fyrstu umferðina. Danir og Túnis eru einnig í riðlinum en þau gerðu markalaust jafntefli í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hjólar í Ronaldo og segir þetta nýja athæfi hans ófyrirgefanlegt – Rifjar upp vondar stundir hjá United

Hjólar í Ronaldo og segir þetta nýja athæfi hans ófyrirgefanlegt – Rifjar upp vondar stundir hjá United
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Messi mætti í beina útsendingu í gær og þar var mikið hlegið – „Við elskum þig“

Messi mætti í beina útsendingu í gær og þar var mikið hlegið – „Við elskum þig“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dagur að kveldi kominn í Breiðholti

Dagur að kveldi kominn í Breiðholti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lúxemborg og Albaníu andstæðingar Íslands

Lúxemborg og Albaníu andstæðingar Íslands
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu
433Sport
Í gær

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift