fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Svartur blettur á frábæru kvöldi Frakka – Verða fyrir áfalli

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 09:30

Hernandez liggur eftir í grasinu í gær. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Hernandez er með slitið krossband og verður ekki meira með Frakklandi á Heimsmeistaramótinu í Katar, eða félagsliði sínu á tímabilinu.

Hernandez fór meiddur af velli í sigri Frakka á Áströlum í fyrsta leik liðanna í D-riðli HM í gærkvöldi.

Leiknum lauk 4-1 fyrir Heimsmeistarana, þrátt fyrir að Ástralía hafi komist yfir.

Það var á 13. mínútu sem Hernandez fór meiddur af velli og kom bróðir hans Theo inn á í hans stað.

Nú er ljóst að Hernandez er með slitið krossband og verður ekki meira með Frökkum í Katar.

Ofan á það missir hann af restinni af tímabilinu með félagsliði sínu, Bayern Munchen.

Frakkar eru á toppi D-riðils með þrjú stig eftir fyrstu umferðina. Danir og Túnis eru einnig í riðlinum en þau gerðu markalaust jafntefli í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“