fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Stórt tilboð í Patrik barst frá Belgíu – Skildi Viking vel

433
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 07:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í mánuðinum var greint frá því í norskum fjölmiðlum að erlent félag hafi boðið háa upphæð í Patrik Sigurð Gunnarsson. Hann hefur nú tjáð Fréttablaðinu að tilboðið hafi komið frá Belgíu.

Tilboðið barst Viking í kringum Evrópuleiki sem Patrik heillaði mikið í á þessari leiktíð.

„Þetta er klúbbur sem er búinn að standa sig vel og spila í Evrópu. Þetta var spennandi. Tilboðið var veglegt en þetta var kannski ekki rétti tímapunkturinn fyrir Viking til að selja,“ segir Patrik í ítarlegu viðtali við Fréttablaðið.

Patrik skildi félag sitt vel að hafa hafnað tilboðinu á þessum tímapunkti.

„Þegar tilboðið kom var ég ekki mikið að velta mér upp úr þessu því við vorum í miðri undankeppni Evrópu. Mér var búið að ganga mjög vel og þetta var bara góð viðurkenning fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Margir hissa þegar hann mætti á fundinn særður á andliti – Segir frá furðulegri ástæðu þess

Margir hissa þegar hann mætti á fundinn særður á andliti – Segir frá furðulegri ástæðu þess
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hjólar í Ronaldo og segir þetta nýja athæfi hans ófyrirgefanlegt – Rifjar upp vondar stundir hjá United

Hjólar í Ronaldo og segir þetta nýja athæfi hans ófyrirgefanlegt – Rifjar upp vondar stundir hjá United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Þetta verður úrslitaleikur HM

Ofurtölvan stokkar spilin – Þetta verður úrslitaleikur HM
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sterling hoppar upp í flugvél til Katar í dag

Sterling hoppar upp í flugvél til Katar í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segist hafa verið ömurlegur á HM – ,,Frammistaða mín var stórslys“

Segist hafa verið ömurlegur á HM – ,,Frammistaða mín var stórslys“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dagur að kveldi kominn í Breiðholti

Dagur að kveldi kominn í Breiðholti
433Sport
Í gær

Allt er þegar þrennt er – Kristinn Freyr aftur heim í Val

Allt er þegar þrennt er – Kristinn Freyr aftur heim í Val
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu