fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Harry Kane fór á sjúkrahús í Katar og Englendingar óttast það versta

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane framherji Englands verður að öllum líkindum ekki leikfær gegn Bandaríkjunum á HM í Katar.

Kane meiddist á ökkla í sigri Englands á Íran og haltraði af leikvanginum. Óvíst er hvort hann spili á föstudag.

Gareth Southgate var nokkuð vongóður í gær en ensk blöð segja svo frá því í dag að Kane hafi heimsótt spítala í Doha í gær.

Það veit iðulega ekki á gott þegar leikmenn fara á sjúkrahús í myndatöku en Kane var mættur þangað í gær.

England vann 6-2 sigur í fyrsta leik en Kane er fyrirliði og algjör lykilmaður enska liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hjólar í Ronaldo og segir þetta nýja athæfi hans ófyrirgefanlegt – Rifjar upp vondar stundir hjá United

Hjólar í Ronaldo og segir þetta nýja athæfi hans ófyrirgefanlegt – Rifjar upp vondar stundir hjá United
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Messi mætti í beina útsendingu í gær og þar var mikið hlegið – „Við elskum þig“

Messi mætti í beina útsendingu í gær og þar var mikið hlegið – „Við elskum þig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dagur að kveldi kominn í Breiðholti

Dagur að kveldi kominn í Breiðholti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lúxemborg og Albaníu andstæðingar Íslands

Lúxemborg og Albaníu andstæðingar Íslands
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu
433Sport
Í gær

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift