fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Breiðablik staðfestir komu Patriks til félagsins

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 09:59

Patrik Johannesen. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hefur staðfest komu Patrik Johannesen til félagsins. Þetta segir í tilkynningu félagsins.

Skiptin hafa legið í loftinu síðustu daga. Patrik kemur til Íslandsmeistara Blika frá Keflavík.

Yfirlýsing Breiðabliks
Patrik Johannesen í Breiðablik

Breiðablik og Keflavík hafa gert með sér samkomulagi þess efnis að færeyski landsliðsmaðurinn Patrik Johannesen gangi til liðs við Breiðablik. Í kjölfarið hefur Patrik skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks.

Patrik er sóknarsinnaður leikmaður sem getur leikið allar fremstu stöður vallarins. Patrik lék 26 leiki með Keflavík á nýliðnu tímabili og skoraði í þeim 18 mörk. Patrik hefur lengst af á sínum ferli leikið í Færeyjum auk þess sem hann á tvö tímabil að baki í Noregi. Alls hefur Patrik leikið 210 keppnisleiki á ferlinum og skorað í þeim 91 mark.

Patrik á að baki 20 landsleiki fyrir Færeyska landsliðið og er fastamaður í færeyska landsliðshópnum.

Við bjóðum Patrik hjartanlega velkominn í Breiðablik og hlökkum til að sjá hann á vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Atli Hrafn yfirgefur ÍBV og semur við HK

Atli Hrafn yfirgefur ÍBV og semur við HK
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breiðablik staðfestir kaup sín á Ágústi

Breiðablik staðfestir kaup sín á Ágústi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brynjar Björn rekinn úr starfi sínu í Svíþjóð eftir örfáa mánuði í starfi

Brynjar Björn rekinn úr starfi sínu í Svíþjóð eftir örfáa mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Atvikið sem fór framhjá íslensku þjóðinni í gær – Sjáðu fréttamann RÚV standa upp í beinni og öskra

Atvikið sem fór framhjá íslensku þjóðinni í gær – Sjáðu fréttamann RÚV standa upp í beinni og öskra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

HM hlaðvarpið: Það er ekki lengur 2010

HM hlaðvarpið: Það er ekki lengur 2010
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo rýfur þögnina eftir óvænta atburði gærkvöldsins

Ronaldo rýfur þögnina eftir óvænta atburði gærkvöldsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er magnaða myndin af Ronaldo sem allir eru að ræða – Systir hans tjáir sig

Þetta er magnaða myndin af Ronaldo sem allir eru að ræða – Systir hans tjáir sig