fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Yfirlýsing frá Ronaldo eftir riftun samningsins – ,,Rétt að leita að nýrri áskorun“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. nóvember 2022 18:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United á Englandi hefur staðfest það að félagið sé búið að rifta samningi Cristiano Ronaldo.

Þetta kemur fram í tilkynningu liðsins í kvöld en Ronaldo er nú staddur á HM með portúgalska liðinu.

Þetta er ákvörðun sem margir bjuggust við eftir viðtal sem Ronaldo fór í nýlega við Piers Morgan.

Þar gagnrýndi Ronaldo vinnubrögð Man Utd harkalega og sagði félagið hafa svikið sig.

Man Utd þakkar Ronaldo fyrir tíma sinn hjá félaginu en hann skoraði 145 mörk í 346 leikjum.

Ronaldo hefur nú sjálfur sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins.

,,Ég elska Manchester United og ég elska stuðningsmenn félagsins, það mun aldrei breytast. Ég tel þó að það sé rétti tíminn til að leita að nýrri áskorun,“ sagði Ronaldo.

,,Ég óska liðinu góðs gengis í framhaldinu.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjarni Ben lýsir vendipunkti – „Kom í ljós að það myndi aldrei lagast“

Bjarni Ben lýsir vendipunkti – „Kom í ljós að það myndi aldrei lagast“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gervityppi og víbradorar seljast eins og heitar lummur þessa dagana – Ástæðan sögð þessi

Gervityppi og víbradorar seljast eins og heitar lummur þessa dagana – Ástæðan sögð þessi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Þetta verður úrslitaleikur HM

Ofurtölvan stokkar spilin – Þetta verður úrslitaleikur HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hræðist engan leikmann Englands en nefnir þann hættulegasta – ,,Skil ekki af hverju hann er ennþá þarna“

Hræðist engan leikmann Englands en nefnir þann hættulegasta – ,,Skil ekki af hverju hann er ennþá þarna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikirnir sem Jesus missir af – Skellur fyrir Arsenal í toppbaráttunni

Leikirnir sem Jesus missir af – Skellur fyrir Arsenal í toppbaráttunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Endrick endar í spænsku höfuðborginni

Endrick endar í spænsku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu