fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Byrjunarlið í leik Englands og Íran – Foden á bekknum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. nóvember 2022 12:01

Emile Smith Rowe og Harry Kane (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að opinbera byrjunarliðin í leik Englands og Íran á HM í Katar. Um er að ræða fyrsta leik mótsins. Phil Foden er á bekknum.

Gareth Southgate, þjálfari liðsins hefur boðað það að gera breytingar á milli leikja í riðlakeppninni. Mason Mount verður svo á miðsvæðinu með Declan Rice og Jude Bellingham miðað við fréttirnar.

Jordan Pickford heldur sæti sínu í markinu og Harry Maguire verður í hjarta varnarinna

Byrjunarlið Englands:
Pickford, Trippier, Stones, Maguire, Shaw, Rice, Bellingham, Mount, Saka, Sterling, Kane

Byrjunarlið Íran:
Beiranvand; Moharrami, Pouraliganji, Hosseini, Mohammedi; Nourollahi, Cheshmi, Hajsafi; Jahanbakhsh, Taremi, Karimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Valtýr Björn biður Viðar Örn afsökunar á falsfrétt sem fór í loftið – „Þetta er algjört kjaftæði“

Valtýr Björn biður Viðar Örn afsökunar á falsfrétt sem fór í loftið – „Þetta er algjört kjaftæði“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru
Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Munu setja sig í samband við De Bruyne á ný

Munu setja sig í samband við De Bruyne á ný