fbpx
Föstudagur 03.febrúar 2023
433Sport

Eyddi sumrinu í Mosfellsbæ en nú eru augu heimsins á henni

433
Sunnudaginn 20. nóvember 2022 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnukonan Jade Arianna Gentile kom fyrir í fjölbragðaglímu á vegum WWE í síðustu viku.

Um ansi stóran atburð er að ræða, en Gentile tók skrefið úr knattspyrnuni og yfir í fjölbragðaglímuna í sumar.

Gentile var á mála hjá Afturleldingu hér á landi og spilaði með liðinu í Bestu deildinni í sumar.

Hún lék einnig með liðinu sumarið í fyrra. Þá lék hún allt tímabilið í Mosfellsbæ og hjálpaði Aftureldingu að komast upp úr Lengjudeildinni og í þá efstu.

Gentile leið vel hér á landi og birti nokkrar myndir af sér á Íslandi á Instagram á meðan dvöl hennar stóð. Hún er með um 82 þúsund fylgjendur á miðlinum.

Jade Gentile í leik í sumar. Mynd: Afturelding
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Everton vill Isco í kjölfar þess að skiptin til Berlínar klikkuðu

Everton vill Isco í kjölfar þess að skiptin til Berlínar klikkuðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Málin gegn Greenwood látin niður falla

Málin gegn Greenwood látin niður falla
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðorður Víðir segir að mesta niðurlæging Íslandssögunnar sé í aðsigi – „Staðan í þessum málum er landi og þjóð til skammar“

Harðorður Víðir segir að mesta niðurlæging Íslandssögunnar sé í aðsigi – „Staðan í þessum málum er landi og þjóð til skammar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heiðdís búin að skrifa undir samning hjá Basel

Heiðdís búin að skrifa undir samning hjá Basel
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal tók fram úr Neymar og Mbappe

Leikmaður Arsenal tók fram úr Neymar og Mbappe
433Sport
Í gær

Kveðst hafa nýtt hlutverk fyrir Sancho sem var að snúa aftur

Kveðst hafa nýtt hlutverk fyrir Sancho sem var að snúa aftur
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað: Vinurinn kastaði köku í frægan gest – Þeir hefðu aldrei getað séð viðbrögð hans fyrir

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað: Vinurinn kastaði köku í frægan gest – Þeir hefðu aldrei getað séð viðbrögð hans fyrir
433Sport
Í gær

Davíð Snorri velur hóp til æfinga

Davíð Snorri velur hóp til æfinga