fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Barcelona vildi ekkert með hann hafa – Einn sá efnilegasti á Englandi í dag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. nóvember 2022 14:24

Martinelli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Martinelli, leikmaður Arsenal, segir að Barcelona hafi ekki viljað semja við sig áður en hann samdi á Englandi árið 2019.

Martinelli kostaði Arsenal sex milljónir punda árið 2019 og hefuir síðan þá orðið einn af lykilmönnum liðsins.

Barcelona gat fengið Martinelli í sínar raðir en ákvað að hafna tækifærinu sem gætu reynst mistök af hálfu félagsins.

,,Ég fór til akademíu Barcelona. Ég æfði með Ansu Fati þegar ég fór þangað, við urðum vinir og ég var þarna í 15 daga,“ sagði Martinelli.

,,Þetta gekk ekki upp og þeir vildu ekkert með mig hafa. Fjórum eða fimm mánuðum seinna samdi Arsenal við mig.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Atli Hrafn yfirgefur ÍBV og semur við HK

Atli Hrafn yfirgefur ÍBV og semur við HK
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breiðablik staðfestir kaup sín á Ágústi

Breiðablik staðfestir kaup sín á Ágústi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Brynjar Björn rekinn úr starfi sínu í Svíþjóð eftir örfáa mánuði í starfi

Brynjar Björn rekinn úr starfi sínu í Svíþjóð eftir örfáa mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Atvikið sem fór framhjá íslensku þjóðinni í gær – Sjáðu fréttamann RÚV standa upp í beinni og öskra

Atvikið sem fór framhjá íslensku þjóðinni í gær – Sjáðu fréttamann RÚV standa upp í beinni og öskra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

HM hlaðvarpið: Það er ekki lengur 2010

HM hlaðvarpið: Það er ekki lengur 2010
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo rýfur þögnina eftir óvænta atburði gærkvöldsins

Ronaldo rýfur þögnina eftir óvænta atburði gærkvöldsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er magnaða myndin af Ronaldo sem allir eru að ræða – Systir hans tjáir sig

Þetta er magnaða myndin af Ronaldo sem allir eru að ræða – Systir hans tjáir sig