fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Arnór Sveinn á heimleið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. nóvember 2022 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sveinn Aðalsteinsson er á leið aftur til Breiðabliks samkvæmt heimildum hlaðvarpsþáttarins Dr. Football.

Þeta kemur fram í færslu Dr. Football á Twitter en um er að ræða 36 ára gamlan varnarmann sem er uppalinn hjá Blikum.

Arnór hefur reynt fyrir sér í atvinnumennsku með Honefoss frá 2011 til 2014 en gekk svo aftur í raðir Blika.

Varnarmaðurinn skrifaði undir hjá KR árið 2017 og spilaði alls 14 leiki fyrir liðið í Bestu deildinni í sumar.

Arnór á eitt ár eftir af samningi sínum við KR en virðist ætla að kveðja áður en þeim samningi lýkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Atli Hrafn yfirgefur ÍBV og semur við HK

Atli Hrafn yfirgefur ÍBV og semur við HK
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breiðablik staðfestir kaup sín á Ágústi

Breiðablik staðfestir kaup sín á Ágústi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Brynjar Björn rekinn úr starfi sínu í Svíþjóð eftir örfáa mánuði í starfi

Brynjar Björn rekinn úr starfi sínu í Svíþjóð eftir örfáa mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Atvikið sem fór framhjá íslensku þjóðinni í gær – Sjáðu fréttamann RÚV standa upp í beinni og öskra

Atvikið sem fór framhjá íslensku þjóðinni í gær – Sjáðu fréttamann RÚV standa upp í beinni og öskra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

HM hlaðvarpið: Það er ekki lengur 2010

HM hlaðvarpið: Það er ekki lengur 2010
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo rýfur þögnina eftir óvænta atburði gærkvöldsins

Ronaldo rýfur þögnina eftir óvænta atburði gærkvöldsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er magnaða myndin af Ronaldo sem allir eru að ræða – Systir hans tjáir sig

Þetta er magnaða myndin af Ronaldo sem allir eru að ræða – Systir hans tjáir sig