fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista liðsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. nóvember 2022 19:41

Armando Broja skoraði.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Chelsea á Englandi er í miklum meiðslavandræðum þessa dagana og fékk ekki góðar fréttir í gær.

Armando Broja, sóknarmaður Chelsea, spilaði með landsliði Albaníu í vikunni og verður nú frá í einhvern tíma eftir leik gegn Ítölum.

Broja fór af velli vegna ökklameiðsla eftir 50 mínútur og er möguleiki á að meiðslin séu nokkuð alvarleg.

Það á hins vegar eftir að koma almennilega í ljós en Chelsea vonar innilega að Broja muni jafna sig áður en deildin hefst aftur í lok desember.

Alls eru átta leikmenn Chelsea meiddir þessa stundina og má nefna leikmenn eins og Ben Chilwell, N’Golo Kante, Reece James, Ruben Loftus Cheeek, Wesley Fofana og Kepa Arrizabalaga.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lúxemborg og Albaníu andstæðingar Íslands

Lúxemborg og Albaníu andstæðingar Íslands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Endrick endar í spænsku höfuðborginni

Endrick endar í spænsku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán kveðst hafa lausnina eftir hörmungar gærdagsins

Stefán kveðst hafa lausnina eftir hörmungar gærdagsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Parísarmenn gætu nagað sig í handarbökin eftir gærkvöldið

Parísarmenn gætu nagað sig í handarbökin eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Ítrekar að Liverpool sé í sterkri stöðu – Fyrsti kostur fjölskyldu hans

Ítrekar að Liverpool sé í sterkri stöðu – Fyrsti kostur fjölskyldu hans