fbpx
Sunnudagur 05.febrúar 2023
433Sport

Real eltist við annan varnarmann Chelsea stuttu eftir komu Rudiger

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. nóvember 2022 19:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er ekki hætt að elta varnarmenn Chelsea og mun reyna við goðsögn liðsins í janúarglugganum.

Þetta kemur fram í fétt Futbol Total á Spáni en varnarmaðurinn umtalaði er Cesar Azpilicueta sem er fyrirliði enska liðsins.

Azpilicueta hefur leikið með Chelsea frá árinu 2012 og reyndi að komast til Barcelona í sumar en án árangurs.

Real ætlar nú að freista þess að fá Azpilicueta til liðsins í janúar og eftir HM en Azpilicueta er 33 ára gamall.

Antonio Rudiger yfirgaf Chelsea fyrir Real síðasta sumar og vill spænska liðið nú styrkja bakvarðarstöðuna frekar en miðvörðinn.

Azpilicueta er orðinn hálfgerður varamaður hjá Chelsea og hefur byrjað minna en helming leikja liðsins á tímabilinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fagnið sem vekur heimsathygli – Auðvelt og sendir mikilvæg skilaboð

Fagnið sem vekur heimsathygli – Auðvelt og sendir mikilvæg skilaboð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Tarkowski kláraði Arsenal á Goodison

Enska úrvalsdeildin: Tarkowski kláraði Arsenal á Goodison
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besti leikmaður Palace ekki með gegn Manchester United

Besti leikmaður Palace ekki með gegn Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Greenwood sagður ætla að flýja England – Ótrúlegt skref aðeins 21 árs gamall

Greenwood sagður ætla að flýja England – Ótrúlegt skref aðeins 21 árs gamall
433Sport
Í gær

Fyrsti leikur eftir svakalegan janúarglugga Chelsea – Hvernig verður byrjunarliðið?

Fyrsti leikur eftir svakalegan janúarglugga Chelsea – Hvernig verður byrjunarliðið?
433Sport
Í gær

Hreint ótrúleg frásögn: Stjörnur saman í trekanti – Gáfu hvorum öðrum fimmu yfir bak hennar

Hreint ótrúleg frásögn: Stjörnur saman í trekanti – Gáfu hvorum öðrum fimmu yfir bak hennar