fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Einkunnir leikmanna Íslands eftir nauman sigur – Allt í lagi ekki gott

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. nóvember 2022 19:14

Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið er komið í úrslitaleik Eystrasaltsbikarsins eftir sigur á Litháen í vítapsyrnukeppni í undanúrslitum í kvöld.

Lestu um leikinn hér. 

Hér að neðan má sjá einkunnir leikmanna Íslands.

Rúnar Alex Rúnarsson – 7
Átti nokkrar glæfralega sendingar framan af en átti annars flottan leik. Varði besta færi leiksins frá heimamönnum í fyrri hálfleik.

Valgeir Lunddal Friðriksson – 5
Var stundum í vandræðum varnarlega og bauð upp á lítið fram á við.

Sverrir Ingi Ingason – 6
Ágætis leikur hjá Sverri.

Hörður Björgvin Magnússon – 4
Átti ágætis leik en fékk seinna gult fyrir að kasta bolta í andstæðing. Afar óskynsamlegt.

Davíð Kristján Ólafsson – 7
Góður í dag og sérstaklega fram á við.

Birkir Bjarnason – 5 (82′)
Eftir nokkuð slappan fyrri hálfleik var Birkir fínn í þeim seinni.

Þórir Jóhann Helgason (62′) – 6
Fínasti leikur á miðjunni.

Ísak Bergmann Jóhannesson (62′) – 7 – Maður leiksins
Kom sér í góðar stöður og skapaði einnig fyrir liðsfélaga sína. Flottur leikur.

Jóhann Berg Guðmundsson (62′) – 7
Fín frammistaða í endurkomunni. Sýndi tilþrifin sem hann býr yfir inn á milli og skapaði dauðafæri með konfekt-sendingu inn fyrir á Jón Dag.

Hákon Arnar Haraldsson (75′) – 6
Var fínn framan ef en algjörlega týndur í seinni hálfleik.

Jón Dagur Þorsteinsson (75′) – 6
Með sprækari mönnum í fyrri hálfleik en sást lítið í þeim seinni.

Varamenn

Mikael Neville Anderson (62′) – 5

Arnór Sigurðsson (62′) – 5

Andri Lucas Guðjohnsen (62′) – 5

Aðrir spiluðu of lítið til að fá einkunn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Beitir Ólafsson úr KR í HK

Beitir Ólafsson úr KR í HK
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er tölfræðin hjá Slot sem er sagður taka við Liverpool í sumar

Svona er tölfræðin hjá Slot sem er sagður taka við Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Búist við að fjöldinn allur komi saman úr skápnum í næsta mánuði

Búist við að fjöldinn allur komi saman úr skápnum í næsta mánuði