fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Atli Gunnar fer nokkuð óvænt frá FH

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. nóvember 2022 10:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atli Gunnar Guðmundsson hefur yfirgefið FH en þetta staðfestir félagið á samfélagsmiðlum.

Tíðindin koma nokkuð á óvart enda var Atli samningsbundinn FH út næstu leiktíð.

FH hefur gengið frá samningi við Sindra Kristinn Ólafsson sem kemur frítt frá FH. Búist er við að félagið tilkynni komu hans í dag.

Atli lék 12 af 27 leikjum FH í Bestu deildinni í sumar og átti á köflum ágætis spretti í markinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hjólar í Ronaldo og segir þetta nýja athæfi hans ófyrirgefanlegt – Rifjar upp vondar stundir hjá United

Hjólar í Ronaldo og segir þetta nýja athæfi hans ófyrirgefanlegt – Rifjar upp vondar stundir hjá United
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Messi mætti í beina útsendingu í gær og þar var mikið hlegið – „Við elskum þig“

Messi mætti í beina útsendingu í gær og þar var mikið hlegið – „Við elskum þig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dagur að kveldi kominn í Breiðholti

Dagur að kveldi kominn í Breiðholti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lúxemborg og Albaníu andstæðingar Íslands

Lúxemborg og Albaníu andstæðingar Íslands
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu
433Sport
Í gær

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift