fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Matthías Vilhjálmsson fer frá FH og semur við Víking

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. nóvember 2022 15:12

Eythor Arnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthías Vilhjálmsson hefur tekið ákvörð un um að ganga í raðir bikarmeistara Víkings. Þetta herma heimildir 433.is.

Samningur Matthíasar við FH var að renna út en félagið hafði áhuga á að halda honum. Heimir Guðjónsson þjálfari liðsins tók við FH í vikunni.

Matthías mun hins vegar skrifa undir í Víkinni þar sem fyrrum samherji hans, Arnar Gunnlaugsson er þjálfari liðsins.

Arnar hefur ekki farið í felur með áhuga sinn á sóknarmanninum knáa sem hefur ákveðið að yfirgefa FH.

Matthías er 35 ára gamall en eftir níu ár í atvinnumennsku snéri hann heim í FH fyrir tímabilið 2021.

Þegar FH var upp við vegg í sumar og framtíð félagsins í efstu deild í hættu steig Matthías upp. Hann skoraði þrennu í mikilvægum sigri á Leikni undir lok móts sem hjálpaði FH að halda sér í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Atli Hrafn yfirgefur ÍBV og semur við HK

Atli Hrafn yfirgefur ÍBV og semur við HK
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt er þegar þrennt er – Kristinn Freyr aftur heim í Val

Allt er þegar þrennt er – Kristinn Freyr aftur heim í Val
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brynjar Björn rekinn úr starfi sínu í Svíþjóð eftir örfáa mánuði í starfi

Brynjar Björn rekinn úr starfi sínu í Svíþjóð eftir örfáa mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo sagður hafa neitað að æfa í dag – Fór í ræktina með þeim sem byrjuðu í gær

Ronaldo sagður hafa neitað að æfa í dag – Fór í ræktina með þeim sem byrjuðu í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er magnaða myndin af Ronaldo sem allir eru að ræða – Systir hans tjáir sig

Þetta er magnaða myndin af Ronaldo sem allir eru að ræða – Systir hans tjáir sig
433Sport
Í gær

Skyndibitastaður gerði grín að Ronaldo – Sjáðu færsluna

Skyndibitastaður gerði grín að Ronaldo – Sjáðu færsluna