fbpx
Sunnudagur 05.febrúar 2023
433Sport

Valur staðfestir ráðninguna á Sigga Höskulds

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. nóvember 2022 10:06

Mynd: Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur hefur staðfest að Sigurður Heiðar Höskuldsson sé nýr aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins í knattspyrnu.

Sigurður kemur frá Leikni, þar sem hann hefur verið aðalþjálfari undanfarin ár.

Hann mun aðstoða Arnar Grétarsson, sem tók við Val á dögunum eftir að hafa verið hjá KA.

Ráðning Sigurðar hefur legið í loftinu og er nú staðfest.

Yfirlýsing Vals
Sigurður Heiðar Höskuldsson – Aðstoðarþjálfari

Siggi Höskulds sem er 37 ára gamall, þjálfaði Leikni frá árinu 2019 með eftirtektarverðum árangri. Siggi Höskulds er íþróttafræðingur og er með A-gráðu þjálfaramenntunar frá KSÍ og er að taka UEFA pro frá KSÍ. Hann verður í fullu starfi hjá Val og mun koma að afreksþjálfun yngri leikmanna félagsins ásamt því að móta framtíðarstefnu knattspyrnudeildar með þeim Arnari Grétarssyni, þjálfarateymi meistaraflokks kvenna og Eysteini Húna Haukssyni yfirþjálfara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo hrósar liðsfélögunum en neitaði að taka fagnið fræga

Ronaldo hrósar liðsfélögunum en neitaði að taka fagnið fræga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sú kynþokkafyllsta þénar vel og lætur fólk vita – Vakti heimsathygli og notar frægðina vel

Sú kynþokkafyllsta þénar vel og lætur fólk vita – Vakti heimsathygli og notar frægðina vel
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kærasta hans vekur meiri athygli en hann eftir skiptin í janúar – Gerði það gott í sjónvarpi og á barn með stórstjörnu

Kærasta hans vekur meiri athygli en hann eftir skiptin í janúar – Gerði það gott í sjónvarpi og á barn með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Varane útskýrir ákvörðunina umdeildu – ,,Eins og ég væri að kafna“

Varane útskýrir ákvörðunina umdeildu – ,,Eins og ég væri að kafna“
433Sport
Í gær

De Gea með skýr skilaboð eftir leikinn – Birtir fræga klippu af Mourinho

De Gea með skýr skilaboð eftir leikinn – Birtir fræga klippu af Mourinho
433Sport
Í gær

Umbinn vonsvikinn og reiður eftir að þeir neituðu að hleypa honum burt – ,,Mun ekki endilega bjóðast aftur“

Umbinn vonsvikinn og reiður eftir að þeir neituðu að hleypa honum burt – ,,Mun ekki endilega bjóðast aftur“