fbpx
Föstudagur 03.febrúar 2023
433Sport

Valur staðfestir ráðninguna á Sigga Höskulds

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. nóvember 2022 10:06

Mynd: Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur hefur staðfest að Sigurður Heiðar Höskuldsson sé nýr aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins í knattspyrnu.

Sigurður kemur frá Leikni, þar sem hann hefur verið aðalþjálfari undanfarin ár.

Hann mun aðstoða Arnar Grétarsson, sem tók við Val á dögunum eftir að hafa verið hjá KA.

Ráðning Sigurðar hefur legið í loftinu og er nú staðfest.

Yfirlýsing Vals
Sigurður Heiðar Höskuldsson – Aðstoðarþjálfari

Siggi Höskulds sem er 37 ára gamall, þjálfaði Leikni frá árinu 2019 með eftirtektarverðum árangri. Siggi Höskulds er íþróttafræðingur og er með A-gráðu þjálfaramenntunar frá KSÍ og er að taka UEFA pro frá KSÍ. Hann verður í fullu starfi hjá Val og mun koma að afreksþjálfun yngri leikmanna félagsins ásamt því að móta framtíðarstefnu knattspyrnudeildar með þeim Arnari Grétarssyni, þjálfarateymi meistaraflokks kvenna og Eysteini Húna Haukssyni yfirþjálfara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sabitzer formlega kynntur til leiks hjá Manchester United og númer hans opinberað

Sabitzer formlega kynntur til leiks hjá Manchester United og númer hans opinberað
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætla sér að sigra Liverpool í baráttunni um Bellingham – Eitt gæti gert útslagið

Ætla sér að sigra Liverpool í baráttunni um Bellingham – Eitt gæti gert útslagið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jesus gefur í skyn hvenær hann gæti snúið aftur með nýrri mynd

Jesus gefur í skyn hvenær hann gæti snúið aftur með nýrri mynd
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kristján Óli gaf Rikka G athyglisvert loforð – „Það er ekki séns í helvíti“

Kristján Óli gaf Rikka G athyglisvert loforð – „Það er ekki séns í helvíti“
433Sport
Í gær

Svava þvertekur fyrir orðróma sem fóru á kreik

Svava þvertekur fyrir orðróma sem fóru á kreik
433Sport
Í gær

Valur kynnir annan leikmann til leiks – Óliver mættur frá Atalanta

Valur kynnir annan leikmann til leiks – Óliver mættur frá Atalanta