fbpx
Mánudagur 05.desember 2022
433Sport

Rashford óvænt orðaður við keppninauta United

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 10:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal fylgist grannt með gangi mála hjá Marcus Rashford, leikmanni Manchester United, ef marka má frétt miðilsins Football Insider.

Samningur hins 24 ára gamla Rashford rennur út næsta sumar.

Sóknarmaðurinn hefur heillað með United á leiktíðinni. Hann hefur skorað þrjú mörk og lagt upp tvö í sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni það sem af er.

Rashford hefur áður verið orðaður við Arsenal og samkvæmt þessum tíðindum fylgist Lundúnafélagið enn með honum.

Rashford er uppalinn hjá United. Félagið vill væntanlega fá hann til að skuldbinda sig því með því að krota undir nýjan samning, áður en það er um seinan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall með Jesus en enginn framherji verður keyptur

Áfall með Jesus en enginn framherji verður keyptur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hverjir verða markverðir United á næstu leiktíð? – Reynslubolti á óskalistanum

Hverjir verða markverðir United á næstu leiktíð? – Reynslubolti á óskalistanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafa ekkert gott að segja um skemmtiferðaskipið – Gestur pissaði fram af svölunum

Hafa ekkert gott að segja um skemmtiferðaskipið – Gestur pissaði fram af svölunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sky Sports segir fréttir Marca af málefnum Ronaldo rangar

Sky Sports segir fréttir Marca af málefnum Ronaldo rangar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu hvernig tekið var á móti enska landsliðinu á hótelinu í nótt – Grealish allt í öllu

Sjáðu hvernig tekið var á móti enska landsliðinu á hótelinu í nótt – Grealish allt í öllu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ný ummæli stjórans högg í maga stuðningsmanna Chelsea

Ný ummæli stjórans högg í maga stuðningsmanna Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eiginkona Messi húðskammaði son þeirra fyrir allra augum í Katar eftir að hann gerði þetta

Eiginkona Messi húðskammaði son þeirra fyrir allra augum í Katar eftir að hann gerði þetta
433Sport
Í gær

Pickford klár í að fara á punktinn fyrir England

Pickford klár í að fara á punktinn fyrir England