fbpx
Mánudagur 05.desember 2022
433Sport

Sigurður datt úr sambandi í beinni og allir sprungu úr hlátri – „Ertu ótalandi á ensku?“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í gær fór fram fjörleg umræða það að spila mætti meira af fótbolta á föstudagskvöldum.

Sigurður Gísli Snorrason leikmaður Aftureldingar var gestur í þættinum ásamt Gunnari Birgissyni. Umræðan hafði átt sér stað í nokkrum tíma þegar Sigurður ætlaði að ítreka að. „Friday Night’s A Great Night For Football.“

Umræðan hófst í kringum frægt lag sem notað var um amerískan fótbolta en Sigurði varð á í messunni þegar hann ætlaði að ítreka þetta.

video
play-sharp-fill

„Sigurður, ertu ótalandi á ensku?,“ sagði þáttastjórnandinn Hjörvar Hafliðason eins og heyra má hér að ofan.

Hjörvar, Sigurður og Gunnar sprungu þá allir úr hlátri en klippan hefur vakið mikla kátínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall með Jesus en enginn framherji verður keyptur

Áfall með Jesus en enginn framherji verður keyptur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hverjir verða markverðir United á næstu leiktíð? – Reynslubolti á óskalistanum

Hverjir verða markverðir United á næstu leiktíð? – Reynslubolti á óskalistanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafa ekkert gott að segja um skemmtiferðaskipið – Gestur pissaði fram af svölunum

Hafa ekkert gott að segja um skemmtiferðaskipið – Gestur pissaði fram af svölunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sky Sports segir fréttir Marca af málefnum Ronaldo rangar

Sky Sports segir fréttir Marca af málefnum Ronaldo rangar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu hvernig tekið var á móti enska landsliðinu á hótelinu í nótt – Grealish allt í öllu

Sjáðu hvernig tekið var á móti enska landsliðinu á hótelinu í nótt – Grealish allt í öllu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ný ummæli stjórans högg í maga stuðningsmanna Chelsea

Ný ummæli stjórans högg í maga stuðningsmanna Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eiginkona Messi húðskammaði son þeirra fyrir allra augum í Katar eftir að hann gerði þetta

Eiginkona Messi húðskammaði son þeirra fyrir allra augum í Katar eftir að hann gerði þetta
433Sport
Í gær

Pickford klár í að fara á punktinn fyrir England

Pickford klár í að fara á punktinn fyrir England