fbpx
Laugardagur 26.nóvember 2022
433Sport

Hér sérðu leiki kvöldsins í Meistaradeildinni – Íslendingarnir á Viaplay

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 13:30

Ísak Bergmann Jóhannesson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er aftur leikið í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hér neðar má sjá hvar og hvenær má sjá leikina.

Chelsea og Manchester City eiga leik í kvöld. Chelsea tekur á móti AC Milan í stórleik á meðan City fær Íslendingalið FCK í heimsókn.

Real Madrid fær þá Shakhtar í heimsókn og Lionel Messi og félagar í Paris Saint-Germain heimsækja Benfica.

Leikir kvöldsins
16:45 Salzburg-Dinamo Zagreb – E riðill (Stöð 2 Sport)
19:00 Chelsea-AC Milan – E riðill (Stöð 2 Sport)
16:45 RB Leipzig-Celtic – F riðill (Viaplay)
19:00 Real Madrid-Shakhtar – F riðill (Stöð 2 Sport)
19:00 Manchester City-FCK – G riðill (Viaplay)
19:00 Sevilla-Dortmund – G riðill (Viaplay)
19:00 Juventus-Maccabi – H riðill (Stöð 2 Sport)
19:00 Benfica-PSG – H riðill (Viaplay)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gakpo og Enner Valencia draga vagninn fyrir sín lið – Jafntefli í Katar

Gakpo og Enner Valencia draga vagninn fyrir sín lið – Jafntefli í Katar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekkert óvænt í byrjunarliði Gareth Southgate – Sjáðu liðin

Ekkert óvænt í byrjunarliði Gareth Southgate – Sjáðu liðin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er þetta maðurinn sem fyllir skarðið hans Ronaldo í janúar?

Er þetta maðurinn sem fyllir skarðið hans Ronaldo í janúar?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Van Gaal hendir De Ligt á bekkinn – Svona eru byrjunarliðin

Van Gaal hendir De Ligt á bekkinn – Svona eru byrjunarliðin