fbpx
Laugardagur 26.nóvember 2022
433Sport

Leikmaður Real Madrid svarar Xavi: Fimm sigrar í níu leikjum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 21:58

Carvajal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Carvajal, leikmaður Real Madrid, hefur svarað Xavi, stjóra Barcelona, sem var reiður eftir tap sinna manna gegn Inter Milan  gær.

Xavi og hans menn töpuðu 1-0 gegn Inter á San Siro en hann var alls ekki ánægður með starf dómarans í viðureigninni.

Xavi var harðorður í leikslok eftir að VAR ákvað að dæma ekki vítaspyrnu fyrir þá spænsku í uppbótartíma.

Carvajal segir þó að þetta snúist ekki um heppni þegar kemur að Börsungum sem hafa ekki verið sannfærandi í Meistaradeildinni í langan tíma.

,,Fótbolti snýst um úrslit og það lið sem skorar flest mörkin og fær á sig fæst, það er sigurliðið,“ sagði Carvajal.

,,Þegar þú ert búinn að vinna fimm af síðustu níu leikjum í Meistaradeildinni þá snýst þetta ekki um heppni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skelfilegt HM fyrir þetta félagslið

Skelfilegt HM fyrir þetta félagslið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo á von á öðru risatilboði – Fyrrum leikmaður Man Utd þarf að víkja

Ronaldo á von á öðru risatilboði – Fyrrum leikmaður Man Utd þarf að víkja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekkert óvænt í byrjunarliði Gareth Southgate – Sjáðu liðin

Ekkert óvænt í byrjunarliði Gareth Southgate – Sjáðu liðin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrsta ungmennaþing KSÍ fer fram á sunnudag

Fyrsta ungmennaþing KSÍ fer fram á sunnudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Linda úr Lindahverfi bað um Arnór og Breiðablik svarar kallinu

Linda úr Lindahverfi bað um Arnór og Breiðablik svarar kallinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótrúlegt myndband af Ronaldo í Katar – Kafaði í eigið klof í nokkrar sekúndur og fór svo að tyggja

Ótrúlegt myndband af Ronaldo í Katar – Kafaði í eigið klof í nokkrar sekúndur og fór svo að tyggja
433Sport
Í gær

Eiríkur setur fram ótrúlega kenningu um Björgólf Thor og David Beckham

Eiríkur setur fram ótrúlega kenningu um Björgólf Thor og David Beckham
433Sport
Í gær

Þrumuræða Renard fyrir sögulega stund nú fyrir allra augum – „Taktu mynd ef þú vilt“

Þrumuræða Renard fyrir sögulega stund nú fyrir allra augum – „Taktu mynd ef þú vilt“