fbpx
Laugardagur 26.nóvember 2022
433Sport

Allan Purisevic semur við Stjörnuna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan hefur náð samkomulagi við Allan Purisevic sem mun leika með félaginu næstu árin.

Hann kom árið 2020 til Stjörnunnar og er fæddur árið 2006. Allan hefur einnig spilað 7 landsleiki fyrir yngri landslið Íslands

Allan er sonur Ejub Purisevic sem hefur þjálfað yngri flokka Stjörnunnar síðustu ár en áður þjálfaði hann Víking Ólafsvík með frábærum árangri.

„Við hlökkum mikið til þess að fylgjast með honum á komandi tímabilum og óskum honum og félaginu jafnframt til hamingju með samninginn!,“ segir á vef Stjörnunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skelfilegt HM fyrir þetta félagslið

Skelfilegt HM fyrir þetta félagslið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo á von á öðru risatilboði – Fyrrum leikmaður Man Utd þarf að víkja

Ronaldo á von á öðru risatilboði – Fyrrum leikmaður Man Utd þarf að víkja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekkert óvænt í byrjunarliði Gareth Southgate – Sjáðu liðin

Ekkert óvænt í byrjunarliði Gareth Southgate – Sjáðu liðin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrsta ungmennaþing KSÍ fer fram á sunnudag

Fyrsta ungmennaþing KSÍ fer fram á sunnudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Linda úr Lindahverfi bað um Arnór og Breiðablik svarar kallinu

Linda úr Lindahverfi bað um Arnór og Breiðablik svarar kallinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótrúlegt myndband af Ronaldo í Katar – Kafaði í eigið klof í nokkrar sekúndur og fór svo að tyggja

Ótrúlegt myndband af Ronaldo í Katar – Kafaði í eigið klof í nokkrar sekúndur og fór svo að tyggja
433Sport
Í gær

Eiríkur setur fram ótrúlega kenningu um Björgólf Thor og David Beckham

Eiríkur setur fram ótrúlega kenningu um Björgólf Thor og David Beckham
433Sport
Í gær

Þrumuræða Renard fyrir sögulega stund nú fyrir allra augum – „Taktu mynd ef þú vilt“

Þrumuræða Renard fyrir sögulega stund nú fyrir allra augum – „Taktu mynd ef þú vilt“