fbpx
Mánudagur 05.desember 2022
433Sport

Sigurður Egill gerir þriggja ára samning við Val – Hafnaði tilboðum frá Breiðablik og Víkingi Reykjavík

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 15:36

Sigurður Egill Lárusson í leik með Val - Mynd: ©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Egill Lárusson hefur framlengt samning sinn við Val til næstu þriggja ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Valsmönnum.

Leikmaðurinn knái hefur leikið með Valsmönnum síðan 2013 og á að baki 385 leiki í öllum helstu mótum KSÍ og skorað í þeim 85 mörk.

Sigurður hefur orðið þrefaldur Íslandsmeistari með félaginu og tvisvar sinnum orðið bikarmeistari.

Heimildir 433.is herma að Sigurður Egill hafi hafnað bæði samningstilboðum frá Víkingi Reykjavík og Breiðabliki

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útskýrir reiði Ronaldo sem virkaði mjög súr

Útskýrir reiði Ronaldo sem virkaði mjög súr
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England skoraði þrjú og mætir Frökkum í næstu umferð

England skoraði þrjú og mætir Frökkum í næstu umferð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sterling gaf ekki kost á sér í leikinn gegn Senegal

Sterling gaf ekki kost á sér í leikinn gegn Senegal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Englands og Senegal – Saka inn fyrir Rashford

Byrjunarlið Englands og Senegal – Saka inn fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Óskars sem vekja mikla kátínu – Myndi ekki gera það sama og Norðmaðurinn

Ummæli Óskars sem vekja mikla kátínu – Myndi ekki gera það sama og Norðmaðurinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungstirni Man Utd kvartar yfir óviðeigandi söngvum – ,,Sýnum virðingu og breytum laginu“

Ungstirni Man Utd kvartar yfir óviðeigandi söngvum – ,,Sýnum virðingu og breytum laginu“