fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Logi vill fara erlendis – „Það er einhver áhugi“

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 16:00

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Logi Tómasson, leikmaður Víkings Reykjavík, stefnir á atvinnumennsku fyrr eða síðar.

Vinstri bakvörðurinn hefur átt frábært tímabil með Víkingi, þar sem hann hefur orðið algjör lykilmaður.

Frammistaða Loga í sumar hefur vakið einhvern áhuga erlendra félaga.

„Markmiðið er að fara út. Það er einhver áhugi en svo kemur það í ljós eftir tímabil,“ segir Logi í sjónvarpsþætti 433.is.

Þessum 22 ára gamla leikmanni liggur þó ekki mjög á að komast út. Það er gott að vera í Víkingi.

„Mér líður vel í Víkingi. Maður er að vinna titla á hverju ári og er að spila skemmtilegasta fótboltann, með besta þjálfarann, en hugurinn leitar alltaf út.“

Þáttinn í heild má sjá hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer De Bruyne til Sádí Arabíu í sumar?

Fer De Bruyne til Sádí Arabíu í sumar?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Villa staðfestir gleðitíðindin

Villa staðfestir gleðitíðindin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“
433Sport
Í gær

Íhuga að lögsækja Gary Neville fyrir þessi ummæli

Íhuga að lögsækja Gary Neville fyrir þessi ummæli
433Sport
Í gær

Kemur vel til greina að fyrrum stjóri United taki við Bayern – Einum færri á blaði eftir fréttir dagsins

Kemur vel til greina að fyrrum stjóri United taki við Bayern – Einum færri á blaði eftir fréttir dagsins
Hide picture