fbpx
Mánudagur 05.desember 2022
433Sport

Ljótt ástand fyrir utan Anfield – Unnu skemmdarverk á listaverki af Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Listaverk til heiðurs Jurgen Klopp fyrir utan Anfield völlinn í Liverpool hefur átt betra daga. Óprúttnir aðilar skemmdu verkið í skjóli nætur.

Listaverkið af Klopp var málað á hús rétt fyrir utan Anfield leikvanginn til að heiðra stjórann.

Klopp er á sínu sjöunda tímabili með Liverpool og þrátt fyrir krísuástand núna er hann elskaður og dáður af stuðningsmönnum.

Að því er virðist ákváðu þessir óprúttnu aðilar að skvetta blárri málningu í andlit Klopp eins og sjá má hér að neðan.

Ólíklegt er að það takist að laga þetta fyrir leik kvöldsins þegar Rangers heimsækir Anfield í Meistaradeildinni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útskýrir reiði Ronaldo sem virkaði mjög súr

Útskýrir reiði Ronaldo sem virkaði mjög súr
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England skoraði þrjú og mætir Frökkum í næstu umferð

England skoraði þrjú og mætir Frökkum í næstu umferð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sterling gaf ekki kost á sér í leikinn gegn Senegal

Sterling gaf ekki kost á sér í leikinn gegn Senegal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Englands og Senegal – Saka inn fyrir Rashford

Byrjunarlið Englands og Senegal – Saka inn fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Óskars sem vekja mikla kátínu – Myndi ekki gera það sama og Norðmaðurinn

Ummæli Óskars sem vekja mikla kátínu – Myndi ekki gera það sama og Norðmaðurinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungstirni Man Utd kvartar yfir óviðeigandi söngvum – ,,Sýnum virðingu og breytum laginu“

Ungstirni Man Utd kvartar yfir óviðeigandi söngvum – ,,Sýnum virðingu og breytum laginu“