fbpx
Mánudagur 05.desember 2022
433Sport

Higuain að leggja skóna á hilluna 34 ára gamall

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 21:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gonzalo Higuain hefur staðfest það að hann sé að leggja skóna á hilluna eftir mjög farsælan feril sem knattspyrnumaður.

Higuain ætlar að hætta eftir tímabilið í MLS-deildinni en hann er fyrrum leikmaður Juventus, Real Madrid, Napoli og Chelsea.

Argentínumaðurinn leikur í dag með Inter Miami í bandarísku MLS-deildinni og hefur skorað 12 mörk í síðustu 14 leikjum liðsins.

Higuain staðfesti að hann hefði tekið þessa ákvörðun fyrir þremur eða fjórum mánuðum síðan og tjáði félaginu um leið.

Hann var talinn einn besti framherji heims á sínum tíma og spilaði 75 landsleiki með Argentínu og skoraði 31 mark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjarvera Sterling útskýrð – Vildi fara heim til fjölskyldunnar eftir innbrot

Fjarvera Sterling útskýrð – Vildi fara heim til fjölskyldunnar eftir innbrot
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útskýrir reiði Ronaldo sem virkaði mjög súr

Útskýrir reiði Ronaldo sem virkaði mjög súr
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Helgi Seljan hefði getað farið allt aðra leið – „Ég veit ekki hvernig ég væri“

Helgi Seljan hefði getað farið allt aðra leið – „Ég veit ekki hvernig ég væri“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sterling gaf ekki kost á sér í leikinn gegn Senegal

Sterling gaf ekki kost á sér í leikinn gegn Senegal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var valinn bestur en hafði engan áhuga á verðlaununum – Sjáðu svipinn

Var valinn bestur en hafði engan áhuga á verðlaununum – Sjáðu svipinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Óskars sem vekja mikla kátínu – Myndi ekki gera það sama og Norðmaðurinn

Ummæli Óskars sem vekja mikla kátínu – Myndi ekki gera það sama og Norðmaðurinn
433Sport
Í gær

Telur að Rashford geti unnið gullskóinn á HM

Telur að Rashford geti unnið gullskóinn á HM
433Sport
Í gær

Sáu fallegustu konuna í Katar með berum augum og byrjuðu að mynda – Sjáðu viðbrögð hennar

Sáu fallegustu konuna í Katar með berum augum og byrjuðu að mynda – Sjáðu viðbrögð hennar