fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Íslenskir knattspyrumenn sem nú eru án félags – Mörg áhugaverð nöfn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 31. október 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má búast við að leikmannamarkaðurinn hér á landi fari nú á flug þegar keppni í öllum deildum er lokið. Besta deild karla lauk um helgina.

Nokkuð magn af öflugum leikmönnum er án samnings nú þegar keppni er lokið og geta þeir því farið að þreifa fyrir sér.

Einhverjir munu framlengja við sín félög en aðrir halda annað. Nokkuð stór nöfn eru samningslaus hjá Breiðablik og sömu sögu má segja um Val.

Hér að neðan er listi yfir þá leikmenn eru nú samningslausir hjá sínu félagi í Bestu deild karla samkvæmt skráningarvef KSÍ.

Breiðablik:
Adam Örn Arnarson
Mikkel Qvist
Omar Sowe (Láni)

KA:
Bryan Van Den Bogaert
Gaber Dobrovoljc
Hallgrímur Jónasson (Tók við sem þjálfari liðsins)
Steinþór Freyr Þorsteinsson

Víkingur:
Engir lykilmenn samningslausir

KR:
Kjartan Henry Finnbogason
Beitir Ólafsson
Þorsteinn Már Ragnarsson (Hættur)
Pálmi Rafn Pálmason (Hættur)

Stjarnan:
Elís Rafn Björnsson
Þórarinn Ingi Valdimarsson
Kristófer Konráðsson

Valur:
Ágúst Eðvald Hlynsson (Á láni)
Lasse Petry
Sebastian Hedlund
Rasmus Christiansen
Arnór Smárason
Andri Adolphsson

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Keflavík:
Adam Árni Róbertsson
Rúnar Þór Sigurgeirsson
Dani Hatakka
Sindri Kristinn Ólafsson
Joey Gibbs
Kian Williams

ÍBV:
Atli Hrafn Andrason
Breki Ómarsson
Jose Enrique Seoane Vergara
Jón Ingason
Jón Kristinn Elíasson
Nökkvi Már Nökkvason
Sigurður Arnar Magnússon
Sigurður Grétar Benónýsson
Telmo Ferreira Castanheira

Fram:
Delphin Tshiembe
Jannik Holmsgaard
Matthías Kroknes Jóhannsson
Orri Gunnarsson

Mynd/Anton Brink

FH:
Björn Daníel Sverrisson
Eggert Gunnþór Jónsson
Guðmundur Kristjánsson
Gunnar Nielsen
Matthías Vilhjálmsson

ÍA:
Aron Bjarki Jósepsson
Garðar Bergmann Gunnlaugsson
Kristian Ladewig Lindberg
Oliver Stefánsson (Á láni)
Viktor Jónsson
Eyþór Wöhler
Árni Snær Ólafsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea reyndi að fá leikmann Inter – Bróðir hans stoltur af ákvörðuninni

Chelsea reyndi að fá leikmann Inter – Bróðir hans stoltur af ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mætir fyrrum liðsfélaga sínum í Messi en er hugmyndalaus: ,,Veit ekki hvernig við stöðvum hann“

Mætir fyrrum liðsfélaga sínum í Messi en er hugmyndalaus: ,,Veit ekki hvernig við stöðvum hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Atli Hrafn yfirgefur ÍBV og semur við HK

Atli Hrafn yfirgefur ÍBV og semur við HK
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo sagður hafa neitað að æfa í dag – Fór í ræktina með þeim sem byrjuðu í gær

Ronaldo sagður hafa neitað að æfa í dag – Fór í ræktina með þeim sem byrjuðu í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn