fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Íslenskir knattspyrumenn sem nú eru án félags – Mörg áhugaverð nöfn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 31. október 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má búast við að leikmannamarkaðurinn hér á landi fari nú á flug þegar keppni í öllum deildum er lokið. Besta deild karla lauk um helgina.

Nokkuð magn af öflugum leikmönnum er án samnings nú þegar keppni er lokið og geta þeir því farið að þreifa fyrir sér.

Einhverjir munu framlengja við sín félög en aðrir halda annað. Nokkuð stór nöfn eru samningslaus hjá Breiðablik og sömu sögu má segja um Val.

Hér að neðan er listi yfir þá leikmenn eru nú samningslausir hjá sínu félagi í Bestu deild karla samkvæmt skráningarvef KSÍ.

Breiðablik:
Adam Örn Arnarson
Mikkel Qvist
Omar Sowe (Láni)

KA:
Bryan Van Den Bogaert
Gaber Dobrovoljc
Hallgrímur Jónasson (Tók við sem þjálfari liðsins)
Steinþór Freyr Þorsteinsson

Víkingur:
Engir lykilmenn samningslausir

KR:
Kjartan Henry Finnbogason
Beitir Ólafsson
Þorsteinn Már Ragnarsson (Hættur)
Pálmi Rafn Pálmason (Hættur)

Stjarnan:
Elís Rafn Björnsson
Þórarinn Ingi Valdimarsson
Kristófer Konráðsson

Valur:
Ágúst Eðvald Hlynsson (Á láni)
Lasse Petry
Sebastian Hedlund
Rasmus Christiansen
Arnór Smárason
Andri Adolphsson

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Keflavík:
Adam Árni Róbertsson
Rúnar Þór Sigurgeirsson
Dani Hatakka
Sindri Kristinn Ólafsson
Joey Gibbs
Kian Williams

ÍBV:
Atli Hrafn Andrason
Breki Ómarsson
Jose Enrique Seoane Vergara
Jón Ingason
Jón Kristinn Elíasson
Nökkvi Már Nökkvason
Sigurður Arnar Magnússon
Sigurður Grétar Benónýsson
Telmo Ferreira Castanheira

Fram:
Delphin Tshiembe
Jannik Holmsgaard
Matthías Kroknes Jóhannsson
Orri Gunnarsson

Mynd/Anton Brink

FH:
Björn Daníel Sverrisson
Eggert Gunnþór Jónsson
Guðmundur Kristjánsson
Gunnar Nielsen
Matthías Vilhjálmsson

ÍA:
Aron Bjarki Jósepsson
Garðar Bergmann Gunnlaugsson
Kristian Ladewig Lindberg
Oliver Stefánsson (Á láni)
Viktor Jónsson
Eyþór Wöhler
Árni Snær Ólafsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“