fbpx
Laugardagur 26.nóvember 2022
433Sport

Vill sjá leik í ensku úrvalsdeildinni spilaðan vestanhafs – Bandaríkjamenn áttað sig en Englendingar ekki

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 3. október 2022 07:37

Jim White. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn Jim White vill sjá leik í ensku úrvalsdeildinni spilaðan í Bandaríkjunum.

Í gær var leikur New Orleans Saints og Minnesota Vikings í NFL-deildinni vestanhafs spilaður á Tottenham Hotspur-leikvanginum í Lundúnum. Alls verða þrír leikir spilaðir í deildinni þar á þessari leiktíð í NFL.

White vill sjá ensku úrvaldseildina taka upp á því sama og spila einn leik í Bandaríkjunum.

„Þetta var þýðingarmikill leikur. Ég veit að margir munu segja „ha og ertu að grínast“ en af hverju getum við ekki séð þýðingarmikinn leik í New York, Boston eða Los Angeles?“ spyr hann.

Hann bendir á að enska úrvalsdeildin sé vinsæl mun víðar en á Englandi.

„Úrvaldsdeildin er vinsæl úti um allan heim. NFL-deildin er það líka og þar áttuðu menn sig á því fyrir löngu, þess vegna erum við á Tottenham-vellinum í dag.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Orðinn vel þreyttur á dómgæslunni á HM – ,,Þetta er svo heimskulegt“

Orðinn vel þreyttur á dómgæslunni á HM – ,,Þetta er svo heimskulegt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo á von á öðru risatilboði – Fyrrum leikmaður Man Utd þarf að víkja

Ronaldo á von á öðru risatilboði – Fyrrum leikmaður Man Utd þarf að víkja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær loksins að yfirgefa Chelsea – Mun leysa vonbrigði sumarsins af hólmi

Fær loksins að yfirgefa Chelsea – Mun leysa vonbrigði sumarsins af hólmi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrsta ungmennaþing KSÍ fer fram á sunnudag

Fyrsta ungmennaþing KSÍ fer fram á sunnudag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einar Karl tekur skrefið niður í Lengjudeildina og verður með Grindavík

Einar Karl tekur skrefið niður í Lengjudeildina og verður með Grindavík
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótrúlegt myndband af Ronaldo í Katar – Kafaði í eigið klof í nokkrar sekúndur og fór svo að tyggja

Ótrúlegt myndband af Ronaldo í Katar – Kafaði í eigið klof í nokkrar sekúndur og fór svo að tyggja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru skórnir sem leikmenn nota á HM – NIke með gríðarlega yfirburði

Þetta eru skórnir sem leikmenn nota á HM – NIke með gríðarlega yfirburði