fbpx
Þriðjudagur 06.desember 2022
433Sport

Sjáðu ótrúlegan samanburð – Haaland gegn öllum bestu framherjunum

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. október 2022 21:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enginn leikmaður í Evrópu sem hefur byrjað tímabilið jafn vel og Erling Haaland, leikmaður Manchester City.

Haaland hefur skorað þrjár þrennur fyrir Man City í deildinni síðan hann kom frá Dortmund í sumar.

Norðmaðurinn gerði þrennu í 6-3 sigri á Manchester United í gær og er með 14 mörk í aðeins átta leikjum.´

Haaland er nú búinn að spila 100 keppnisleiki í tveimur af bestu deildum Evrópu, Bundesligunni og ensku úrvalsdeildinni.

Það er gríðarlega áhugavert að skoða samanburð á Haaland og bestu framherjum sögunnar en hann er með bestu tölfræðina.

Haaland hefur skorað 103 mörk í fyrstu 100 leikjunum, eitthvað sem enginn náði að afreka.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áfall með Jesus en enginn framherji verður keyptur

Áfall með Jesus en enginn framherji verður keyptur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hverjir verða markverðir United á næstu leiktíð? – Reynslubolti á óskalistanum

Hverjir verða markverðir United á næstu leiktíð? – Reynslubolti á óskalistanum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hafa ekkert gott að segja um skemmtiferðaskipið – Gestur pissaði fram af svölunum

Hafa ekkert gott að segja um skemmtiferðaskipið – Gestur pissaði fram af svölunum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sky Sports segir fréttir Marca af málefnum Ronaldo rangar

Sky Sports segir fréttir Marca af málefnum Ronaldo rangar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu hvernig tekið var á móti enska landsliðinu á hótelinu í nótt – Grealish allt í öllu

Sjáðu hvernig tekið var á móti enska landsliðinu á hótelinu í nótt – Grealish allt í öllu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ný ummæli stjórans högg í maga stuðningsmanna Chelsea

Ný ummæli stjórans högg í maga stuðningsmanna Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiginkona Messi húðskammaði son þeirra fyrir allra augum í Katar eftir að hann gerði þetta

Eiginkona Messi húðskammaði son þeirra fyrir allra augum í Katar eftir að hann gerði þetta
433Sport
Í gær

Pickford klár í að fara á punktinn fyrir England

Pickford klár í að fara á punktinn fyrir England