fbpx
Mánudagur 28.nóvember 2022
433Sport

Logi Tómasson mætir í sjónvarpsþátt 433 í kvöld – Sjáðu klippu úr þættinum

433
Mánudaginn 3. október 2022 16:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsþáttur 433.is heldur áfram að rúlla í kvöld. Gesturinn er ekki af verri endanum, ein af bikarhetjum Víkings R. frá því um helgina, Logi Tómasson.

Bakvörðurinn knái kíkir við í fyrri hluta þáttarins, þar sem farið verður yfir víðan völl. Klippu úr viðtalinu við Loga má sjá hér neðar.

Í seinni hluta þáttarins mætir Aron Guðmundsson blaðamaður svo í settið og fer yfir allt það helsta í boltanum þessi misserin.

Þátturinn verður frumsýndur á sjónvarpsstöðinni Hringbraut klukkan 20, sem og hér á vefnum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Keane glaður fyrir hönd stuðningsmanna Man Utd – ,,Sambandið var ekkert“

Keane glaður fyrir hönd stuðningsmanna Man Utd – ,,Sambandið var ekkert“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Króatíu og Kanada – Mikið undir í annarri umferð

Byrjunarlið Króatíu og Kanada – Mikið undir í annarri umferð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ragnar útskýrir hvernig hetjurnar í landsliðinu styttu sér stundir

Ragnar útskýrir hvernig hetjurnar í landsliðinu styttu sér stundir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Norðmaður aðstoðar Rúnar hjá KR

Norðmaður aðstoðar Rúnar hjá KR
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Súrealísk saga Ragnars – Maðurinn með völdin mætti á svæðið með þyrlu og lífverðina með

Súrealísk saga Ragnars – Maðurinn með völdin mætti á svæðið með þyrlu og lífverðina með