fbpx
Þriðjudagur 06.desember 2022
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Loksins vinnur Leicester leik

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. október 2022 20:55

Brendan Rodgers.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester 4 – 0 Nottingham Forest
1-0 James Maddison(’25)
2-0 Harvey Barnes(’27)
3-0 James Maddison(’35)
4-0 Patson Daka(’73)

Leicester City vann loksins leik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið spilaði við nýliða Nottingham Forest.

Leicester hefur verið allt annað en sannfærandi á tímabilinu og voru í botnsætinu fyrir leikinn.

Liðið var það eina sem átti eftir að vinna leik en það varð breyting á því í kvöld gegn Forest.

James Maddison skoraði tvennu fyrir heimamenn sem fögnuðu 4-0 sigri og lyftu sér úr botnsætinu.

Leicester er með fjögur stig í næst neðsta sæti en þar er Forest með einnig fjögur stig.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áfall með Jesus en enginn framherji verður keyptur

Áfall með Jesus en enginn framherji verður keyptur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hverjir verða markverðir United á næstu leiktíð? – Reynslubolti á óskalistanum

Hverjir verða markverðir United á næstu leiktíð? – Reynslubolti á óskalistanum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hafa ekkert gott að segja um skemmtiferðaskipið – Gestur pissaði fram af svölunum

Hafa ekkert gott að segja um skemmtiferðaskipið – Gestur pissaði fram af svölunum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sky Sports segir fréttir Marca af málefnum Ronaldo rangar

Sky Sports segir fréttir Marca af málefnum Ronaldo rangar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu hvernig tekið var á móti enska landsliðinu á hótelinu í nótt – Grealish allt í öllu

Sjáðu hvernig tekið var á móti enska landsliðinu á hótelinu í nótt – Grealish allt í öllu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ný ummæli stjórans högg í maga stuðningsmanna Chelsea

Ný ummæli stjórans högg í maga stuðningsmanna Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiginkona Messi húðskammaði son þeirra fyrir allra augum í Katar eftir að hann gerði þetta

Eiginkona Messi húðskammaði son þeirra fyrir allra augum í Katar eftir að hann gerði þetta
433Sport
Í gær

Pickford klár í að fara á punktinn fyrir England

Pickford klár í að fara á punktinn fyrir England