fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Loksins vinnur Leicester leik

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. október 2022 20:55

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester 4 – 0 Nottingham Forest
1-0 James Maddison(’25)
2-0 Harvey Barnes(’27)
3-0 James Maddison(’35)
4-0 Patson Daka(’73)

Leicester City vann loksins leik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið spilaði við nýliða Nottingham Forest.

Leicester hefur verið allt annað en sannfærandi á tímabilinu og voru í botnsætinu fyrir leikinn.

Liðið var það eina sem átti eftir að vinna leik en það varð breyting á því í kvöld gegn Forest.

James Maddison skoraði tvennu fyrir heimamenn sem fögnuðu 4-0 sigri og lyftu sér úr botnsætinu.

Leicester er með fjögur stig í næst neðsta sæti en þar er Forest með einnig fjögur stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Högg í maga enskra stórliða

Högg í maga enskra stórliða
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi