fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433Sport

Sjáðu afar óhugnanlegt atvik í vikunni – Heppinn að ekki fór illa

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. október 2022 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom upp óhugnanlegt atvik í leik RB Salzburg og Chelsea í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fyrrakvöld. Miðvörðurinn Thiago Silva hjá Chelsea skall þá til jarðar.

Chelsea vann leikinn 1-2 í Austurríki. Mateo Kovacic og Kai Havertz gerðu mörk enska liðsins, sem nú er komið í 16-liða úrslit. Junior Adamu skoraði mark Salzburg, sem nú þarf að sigra AC Milan á útivelli í lokaleik riðilsins til að fara áfram.

Það var í stöðunni 1-2 þegar Silva lenti harkalega í jörðinni eftir viðskipti við Roko Simic, leikmann heimamanna. Brasilíumaðurinn lenti á hálsinum og ljóst að mun verr hefði getað farið.

Sem betur fer fyrir Chelsea og Silva gat miðvörðurinn staðið aftur upp og klárað leikinn.

Myndband af atvikinu má sjá hér neðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Leikmenn Arsenal í rusli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls
433Sport
Í gær

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit