fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Meistaradeildin: Juventus er úr leik – Óvænt tap Real Madrid

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. október 2022 20:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid tapaði óvænt í Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið spilaði við RB Leipzig í riðlakeppninni.

Real var búið að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum en tapaði 3-2 í Þýskalandi og á í hættu á að missa toppsætið.

Leipzig er í öðru sæti riðilsins með níu stig, einu stigi á eftir Real þegar ein umferð er eftir.

Juventus er úr leik í Meistaradeildinni 2022 eftir tap gegn portúgalska liðinu Benfica á sama tíma.

Juventus er með aðeins þrjú stig eftir fimm leiki en Benfica hafði betur 4-3 og er komið í næstu umferð ásamt Paris Saint-Germain sem burstaði lið Maccabi Haifa.

Hér má sjá úrslit kvöldsins.

RB Leipzig 3 – 2 Real Madrid
1-0 Josko Gvardiol(’13)
2-0 Christopher Nkunku(’18)
2-1 Vinicius Junior(’44)
3-1 Timo Werner(’81)
3-2 Rodrygo(’90, víti)

Benfica 4 – 3 Juventus
1-0 Antonio Silva(’17)
1-1 Moise Kean(’21)
2-1 Joao Mario(’28, víti)
3-1 Rafa Silva(’35)
4-1 Rafa Silva(’50)
4-2 Arkadiusz Milik(’77)
4-3 Weston McKennie(’79)

Dortmund 0 – 0 Man City

PSG 7 – 2 Maccabi Haifa
1-0 Lionel Messi(’19)
2-0 Kylian Mbappe(’32)
3-0 Neymar(’35)
3-1 Abdoulaye Seck(’38)
4-1 Lionel Messi(’45)
4-2 Abdoulaye Seck(’50)
5-2 Kylian Mbappe(’64)
6-2 Shon Goldberg(’67)
7-2 Carlos Soler(’84)

Dinamo Zagreb 0 – 4 AC Milan
0-1 Matteo Gabbia(’39)
0-2 Rafael Leao(’49)
0-3 Olivier Giroud(’59, víti)
0-4 Robert Ljubicic(’69, sjálfsmark)

Celtic 1 – 1 Shakhtar
1-0 Georgios Giakoumakis(’34)
1-1 Mykhallo Mudryk(’58)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lúxemborg og Albaníu andstæðingar Íslands

Lúxemborg og Albaníu andstæðingar Íslands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Endrick endar í spænsku höfuðborginni

Endrick endar í spænsku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán kveðst hafa lausnina eftir hörmungar gærdagsins

Stefán kveðst hafa lausnina eftir hörmungar gærdagsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Parísarmenn gætu nagað sig í handarbökin eftir gærkvöldið

Parísarmenn gætu nagað sig í handarbökin eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Ítrekar að Liverpool sé í sterkri stöðu – Fyrsti kostur fjölskyldu hans

Ítrekar að Liverpool sé í sterkri stöðu – Fyrsti kostur fjölskyldu hans