fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Ný tíðindi af Óskari sem er sagður halda heim á leið

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 24. október 2022 07:59

Óskar Örn kom fyrir tímabil en hefur verið mikið frá.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Örn Hauksson er á leið heim til Njarðvíkur, ef marka má heimildir hlaðvarpsins Dr. Football.

Hinn 38 ára gamli Óskar gekk í raðir Stjörnunnar frá KR síðasta vetur. Hann hafði verið hjá síðarnefnda félaginu í fjórtán ár, þar sem hann fór á kostum.

KR taldi sig hins vegar ekki hafa not fyrir Óskar eftir síðustu leiktíð og gekk hann því í raðir Stjörnunnar.

Þar fékk hann hins vegar ekki það hlutverk sem hann hafði vonast eftir. Nú er leikmaðurinn því á förum.

Samkvæmt Dr. Football verður Njarðvík næsti áfangastaður Óskars.

Liðið komst upp úr 2. deild karla á síðustu leiktíð og leikur því í Lengjudeildinni, næst efstu deild, á komandi leiktíð.

Ljóst er að Óskar yrði hvalreki fyrir Njarðvíkinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“