fbpx
Föstudagur 03.febrúar 2023
433Sport

Klopp tjáir sig um Salah – Sneggsta þrenna sögunnar eftir erfitt tímabil hingað til

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. október 2022 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, tjáði sig í gærkvöldi um Mohamed Salah, eftir að leikmaðurinn skoraði sneggstu þrennu í sögu Meistaradeildar Evrópu gegn Rangers.

Eftir að hafa lent undir gegn skoska liðinu í gær vann Liverpool 1-7 sigur, þar sem Salah skoraði þrennu á sex mínútum.

Bætti Egyptinn þar með met Bafetimbi Gomis, sem skoraði þrjú mörk á sjö mínútum fyrir Lyon gegn Dinamo Dagreb í desember árið 2011.

Getty Images

Salah hefur átt erfitt tímabil í ensku úrvalsdeildinni í haust, sem og Liverpool liðið í heild. Hann fékk þó að njóta stundarinnar í Glasgow í gær.

„Mo er Mo,“ sagði Klopp eftir leik.

„Sneggsta þrenna í sögu Meistaradeildarinnar. Það er alveg sérstakt,“ bætti hann við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ætla sér að sigra Liverpool í baráttunni um Bellingham – Eitt gæti gert útslagið

Ætla sér að sigra Liverpool í baráttunni um Bellingham – Eitt gæti gert útslagið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Missti næstum sex kíló á tveimur klukkutímum – Sjáðu viðbrögð hans við niðurstöðunni

Missti næstum sex kíló á tveimur klukkutímum – Sjáðu viðbrögð hans við niðurstöðunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kristján Óli gaf Rikka G athyglisvert loforð – „Það er ekki séns í helvíti“

Kristján Óli gaf Rikka G athyglisvert loforð – „Það er ekki séns í helvíti“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýja myndin af Kim Kardashian hefur sett allt á hliðina – Mögnuð staðreynd um myndina

Nýja myndin af Kim Kardashian hefur sett allt á hliðina – Mögnuð staðreynd um myndina
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Sást í fyrsta sinn frá brottrekstrinum

Sjáðu myndirnar: Sást í fyrsta sinn frá brottrekstrinum
433Sport
Í gær

Emil tók nýjustu stjörnu Arsenal að sér – „Hann átti ekki pening fyrir interneti“

Emil tók nýjustu stjörnu Arsenal að sér – „Hann átti ekki pening fyrir interneti“
433Sport
Í gær

Valur kynnir annan leikmann til leiks – Óliver mættur frá Atalanta

Valur kynnir annan leikmann til leiks – Óliver mættur frá Atalanta
433Sport
Í gær

Lúkas Logi er genginn í raðir Vals

Lúkas Logi er genginn í raðir Vals