fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Klopp tjáir sig um Salah – Sneggsta þrenna sögunnar eftir erfitt tímabil hingað til

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. október 2022 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, tjáði sig í gærkvöldi um Mohamed Salah, eftir að leikmaðurinn skoraði sneggstu þrennu í sögu Meistaradeildar Evrópu gegn Rangers.

Eftir að hafa lent undir gegn skoska liðinu í gær vann Liverpool 1-7 sigur, þar sem Salah skoraði þrennu á sex mínútum.

Bætti Egyptinn þar með met Bafetimbi Gomis, sem skoraði þrjú mörk á sjö mínútum fyrir Lyon gegn Dinamo Dagreb í desember árið 2011.

Getty Images

Salah hefur átt erfitt tímabil í ensku úrvalsdeildinni í haust, sem og Liverpool liðið í heild. Hann fékk þó að njóta stundarinnar í Glasgow í gær.

„Mo er Mo,“ sagði Klopp eftir leik.

„Sneggsta þrenna í sögu Meistaradeildarinnar. Það er alveg sérstakt,“ bætti hann við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“