fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Heyrðu hann tala ensku í fyrsta sinn eftir sjö ár í Englandi

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. október 2022 13:44

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir aðdáendur Liverpool og knattspyrnuáhugamenn almennt heyrðu Roberto Firmino, leikmann liðsins, tala ensku í fyrsta sinn eftir stórsigur á Rangers í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gærkvöldi.

Liverpool vann leikinn 1-7, eftir að hafa lent 1-0 undir. Firmino skoraði tvö mörk í leiknum.

Eftir leik fór Firmino svo í viðtal, þar sem hann talaði ensku.

Brasilíumaðurinn gekk í raðir Liverpool frá Hoffenheim fyrir rúmum sjö árum síðan. Hingað til hefur hann þó ekki haft mikinn áhuga á að tjá sig á ensku, í hið minnsta ekki opinberlega.

Hér að neðan má sjá myndband af þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikirnir sem Jesus missir af – Skellur fyrir Arsenal í toppbaráttunni

Leikirnir sem Jesus missir af – Skellur fyrir Arsenal í toppbaráttunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nefnir þrjá erfiðustu andstæðingana – Enginn Ronaldo og enginn Messi

Nefnir þrjá erfiðustu andstæðingana – Enginn Ronaldo og enginn Messi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lúxemborg og Albaníu andstæðingar Íslands

Lúxemborg og Albaníu andstæðingar Íslands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Endrick endar í spænsku höfuðborginni

Endrick endar í spænsku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breiðablik staðfestir kaup sín á Ágústi

Breiðablik staðfestir kaup sín á Ágústi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brynjar Björn rekinn úr starfi sínu í Svíþjóð eftir örfáa mánuði í starfi

Brynjar Björn rekinn úr starfi sínu í Svíþjóð eftir örfáa mánuði í starfi