fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Bjarni Helgason sendir Twitter-sérfræðingum væna sneið – „Brand­arakall­ar“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. október 2022 09:00

Skjáskot/K100

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason stjörnublaðamaður Morgunblaðsins skrifar pistil um kvennalandsliðið í blað dagsins undir lið sem kallast Bakvörður.

Bjarni hefur fylgst afar náið með íslenska kvennalandsliðinu undanfarin ár en liðið missti af HM sæti á þriðjudag.

Hann segir vonbrigði hversu illa liðið hefur spilað í fimm úrslitaleikjum þetta árið.

„Íslenska liðið hef­ur spilað fimm mjög stóra leiki á ár­inu, úr­slita­leiki ef svo má segja, og hef­ur ekki ennþá tek­ist að vinna einn þeirra, sem er dap­urt. Maður vonaðist til þess að liðið myndi taka skref fram á við eft­ir Evr­ópu­mótið í sum­ar en leik­irn­ir gegn Hollandi og Portúgal ein­kennd­ust á stór­um köfl­um af allt of háu spennu­stigi þar sem leik­menn þorðu ekki að halda í bolt­ann eða taka áhættu í upp­spil­inu,“ skrifar Bjarni.

Stjörnublaðamaðurinn gefur svo Twitter sérfræðingum væna sneið þegar hann svarar þeim sem kalla eftir endurnýjun í liðinu.

„Ein­hverj­ir „Twitter-sér­fræðing­ar“ hafa kallað eft­ir end­ur­nýj­un á liðinu, lík­leg­ast þeir sömu og kölluðu eft­ir end­ur­nýj­un á karlaliðinu á sín­um tíma. Brand­arakall­ar. Kvenna­landsliðið þarf enga end­ur­nýj­un, enda allt frá­bær­ir leik­menn, en þær þurfa að fara að spila bolt­an­um bet­ur á milli sín til þess að halda í við aðrar þjóðir sem eru að taka fram úr okk­ur, eins og til dæm­is Portúgal,“ skrifar Bjarni í Morgunblaðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segist hafa verið ömurlegur á HM – ,,Frammistaða mín var stórslys“

Segist hafa verið ömurlegur á HM – ,,Frammistaða mín var stórslys“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Endrick endar í spænsku höfuðborginni

Endrick endar í spænsku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefán kveðst hafa lausnina eftir hörmungar gærdagsins

Stefán kveðst hafa lausnina eftir hörmungar gærdagsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik staðfestir kaup sín á Ágústi

Breiðablik staðfestir kaup sín á Ágústi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hazard leggur belgísku skóna á hilluna

Hazard leggur belgísku skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Atvikið sem fór framhjá íslensku þjóðinni í gær – Sjáðu fréttamann RÚV standa upp í beinni og öskra

Atvikið sem fór framhjá íslensku þjóðinni í gær – Sjáðu fréttamann RÚV standa upp í beinni og öskra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ítrekar að Liverpool sé í sterkri stöðu – Fyrsti kostur fjölskyldu hans

Ítrekar að Liverpool sé í sterkri stöðu – Fyrsti kostur fjölskyldu hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo rýfur þögnina eftir óvænta atburði gærkvöldsins

Ronaldo rýfur þögnina eftir óvænta atburði gærkvöldsins