fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Bjarni Helgason sendir Twitter-sérfræðingum væna sneið – „Brand­arakall­ar“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. október 2022 09:00

Skjáskot/K100

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason stjörnublaðamaður Morgunblaðsins skrifar pistil um kvennalandsliðið í blað dagsins undir lið sem kallast Bakvörður.

Bjarni hefur fylgst afar náið með íslenska kvennalandsliðinu undanfarin ár en liðið missti af HM sæti á þriðjudag.

Hann segir vonbrigði hversu illa liðið hefur spilað í fimm úrslitaleikjum þetta árið.

„Íslenska liðið hef­ur spilað fimm mjög stóra leiki á ár­inu, úr­slita­leiki ef svo má segja, og hef­ur ekki ennþá tek­ist að vinna einn þeirra, sem er dap­urt. Maður vonaðist til þess að liðið myndi taka skref fram á við eft­ir Evr­ópu­mótið í sum­ar en leik­irn­ir gegn Hollandi og Portúgal ein­kennd­ust á stór­um köfl­um af allt of háu spennu­stigi þar sem leik­menn þorðu ekki að halda í bolt­ann eða taka áhættu í upp­spil­inu,“ skrifar Bjarni.

Stjörnublaðamaðurinn gefur svo Twitter sérfræðingum væna sneið þegar hann svarar þeim sem kalla eftir endurnýjun í liðinu.

„Ein­hverj­ir „Twitter-sér­fræðing­ar“ hafa kallað eft­ir end­ur­nýj­un á liðinu, lík­leg­ast þeir sömu og kölluðu eft­ir end­ur­nýj­un á karlaliðinu á sín­um tíma. Brand­arakall­ar. Kvenna­landsliðið þarf enga end­ur­nýj­un, enda allt frá­bær­ir leik­menn, en þær þurfa að fara að spila bolt­an­um bet­ur á milli sín til þess að halda í við aðrar þjóðir sem eru að taka fram úr okk­ur, eins og til dæm­is Portúgal,“ skrifar Bjarni í Morgunblaðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fundurinn í London gekk ekki vel

Fundurinn í London gekk ekki vel
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru