fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Meistaradeildin: Ótrúlegur síðari hálfleikur Liverpool – Salah með þrennu á sex mínútum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. október 2022 21:07

Úr leiknum gegn Liverpool.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann stórsigur í Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið mætti Rangers á útivelli í riðlakeppninni.

Liverpool lenti 1-0 undir í Skotlandi en tókst að jafna fyrir lok fyrri hálfleiks og staðan 1-1 er gengið var til klefa.

Þeir ensku áttu svo ótrúlegan síðari hálfleik og skoraði heil sex mörk og þar gerði Mohamed Salah þrennu á aðeins sex mínútum.

Liverpool hafði að lokum betur 7-1 og er komið með annan fótinn inn í 16-liða úrslitin ásamt Napoli sem hefur tryggt sæti sitt.

Gríðarlega fjörugur leikur fór fram á Nou Camp þar sem Barcelona og Inter Milan gerðu 3-3 jafntefli.

Robert Lewandowski var frábær fyrir Börsunga og skoraði tvö mörk til að tryggja jafntefli heimamanna.

Barcelona er með fjögur stig í 3. sætinu, þremur stigum á eftir Inter. Í toppsætinu er Bayern Munchen með 12 stig og er búið að tryggja sig í 16-liða úrslitin.

Hér má sjá öll úrslit kvöldsins.

Rangers 1 – 7 Liverpool
1-0 Scott Arfield(’17)
1-1 Roberto Firmino(’24)
1-2 Roberto Firmino(’55)
1-3 Darwin Nunez(’66)
1-4 Mo Salah(’75)
1-5 Mo Salah(’80)
1-6 Mo Salah(’81)
1-7 Harvey Elliott(’87)

Barcelona 3 – 3 Inter
1-0 Ousmane Dembele(’40)
1-1 Nicolo Barella(’50)
1-2 Lautaro Martinez(’82)
2-2 Robert Lewandowski(’82)
2-3 Robin Gosens(’89)
3-3 Robert Lewandowski(’90)

Tottenham 3 – 2 Frankfurt
0-1 Daichi Kamada(’14)
1-1 Heung Min Son(’20)
2-1 Harry Kane(’28, víti)
3-1 Heung Min Son(’36)
3-2 Farde Alidou(’87)

Leverkusen 0 – 3 Porto
0-1 Galeno(‘6)
0-2 Mehdi Taremi(’53, víti)
0-3 Mehdi Taremi(’66, víti)

Plzen 2 – 4 Bayern
0-1 Sadio Mane(’10)
0-2 Thomas Muller(’14)
0-3 Leon Goretzka(’25)
0-4 Leon Goretzka(’35)
1-4 Adam Vlkanova(’62)
2-4 Jam Kliment(’75)

Napoli 4 – 2 Ajax
1-0 Hirving Lozano(‘4 )
2-0 Giacomo Raspadori(’16 )
2-1 Davy Klaassen(’49 )
3-1 Khvicha Kvaratskhelia(’62, víti)
3-2 Steven Bergwijn(’83, víti)
4-2 Victor Osimhen(’89)

Atletico Madrid 0 – 0 Club Brugge

Sporting 0 – 2 Marseille
0-1 Matteo Guendouzi(’20, víti)
0-2 Alexis Sanchez(’30 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea reyndi að fá leikmann Inter – Bróðir hans stoltur af ákvörðuninni

Chelsea reyndi að fá leikmann Inter – Bróðir hans stoltur af ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mætir fyrrum liðsfélaga sínum í Messi en er hugmyndalaus: ,,Veit ekki hvernig við stöðvum hann“

Mætir fyrrum liðsfélaga sínum í Messi en er hugmyndalaus: ,,Veit ekki hvernig við stöðvum hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Atli Hrafn yfirgefur ÍBV og semur við HK

Atli Hrafn yfirgefur ÍBV og semur við HK
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo sagður hafa neitað að æfa í dag – Fór í ræktina með þeim sem byrjuðu í gær

Ronaldo sagður hafa neitað að æfa í dag – Fór í ræktina með þeim sem byrjuðu í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn