fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Besta deild kvenna: Stjarnan náði öðru sætinu – Blikar töpuðu heima

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. október 2022 16:17

Bikarúrslitaleikur kvenna í fótbolta Breiðablik Þróttur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan tryggði sér í dag Evrópusæti fyrir næstu leiktíð með því að leggja Keflavík örugglega að velli, 4-0.

Stjarnan hafnar í öðru sæti Bestu deildar kvenna með sigrinum og er þar fjórum stigum á undan Breiðabliki.

Katrín Ásbjörnsdóttir var frábær fyrir Stjörnuna á Samsung-vellinum og skoraði þrennu í sigrinum.

Blikar enda tímabilið ansi illa og ljúka keppni með því að tapa 3-2 á heimavelli gegn Þrótt Reykjavík.

Valur var búið að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn fyrir lokaumferðina en endaði deildina á 1-1 jafntefli við Selfoss.

Hér má sjá öll úrslit dagsins.

Breiðablik 2 – 3 Þróttur R.
0-1 Murphy Alexandra Agnew(‘2)
0-2 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir(’30)
0-3 Danielle Julia Marcano(’35)
1-3 Hafrún Rakel Halldórsdóttir(’47)
2-3 Karitas Tómasdóttir(’57)

Stjarnan 4 – 0 Keflavík
1-0 Katrín Ásbjörnsdóttir(’21)
2-0 Katrín Ásbjörnsdóttir(’40)
3-0 Katrín Ásbjörnsdóttir(’54)
4-0 Jasmín Erla Ingadóttir(’75)

KR 3 – 2 Þór/KA
1-0 Rasamee Phonsongkham(’42, víti)
2-0 Ólína Ágústa Valdimarsdóttir(’45)
2-1 Hulda Ósk Jónsdóttir(’48)
2-2 Hulda Ósk Jónsdóttir(’55)
3-2 Rasamee Phonsongkham(’76, víti)

Valur 1 – 1 Selfoss
0-1 Unnur Dóra Bergsdóttir(’55)
1-1 Lára Kristín Pedersen(’63)

ÍBV 3 – 0 Afturelding

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ræddu myndbandið af Beckham sem fólk talar mikið um – „Ég var hissa“

Ræddu myndbandið af Beckham sem fólk talar mikið um – „Ég var hissa“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu hvað stuðningsmaðurinn gerði í Katar í gær: Stráði salti í sárin – „Flugvöllurinn er í þessa átt“

Sjáðu hvað stuðningsmaðurinn gerði í Katar í gær: Stráði salti í sárin – „Flugvöllurinn er í þessa átt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Parísarmenn gætu nagað sig í handarbökin eftir gærkvöldið

Parísarmenn gætu nagað sig í handarbökin eftir gærkvöldið